Ný félagsrit - 01.01.1846, Page 154
VII.
HÆSTARETTARDÓMAR.
/
Arid 1 830 var einúngis eilt niál frá Islandi dæmt
í hæstarétti. Mál það var höfbaí) gegn Katli Mar-
teinssyni og Benedikt Einarssyni í Vestinannaeyjuin.
þeim var kennt um, af) þeir heffei rá&izt á Stein
nokkurn Gufenmndsson í Vestmannaeyjuni, og misþyrmt
honuni þannig, aö þa& olli dauba hans. Málib var
}>annig vaxib: 18. dag Deceinbr. mán. 1828koni Steinn
Gubniundsson drukkinn ab heiniili hinna ákærfeu, Stakka-
gerbi, og vildi þá fara upp á babstofulopt, þar sein þeir
voru fyrir; útaf þvi reis orba-þras niilli þeirra og
Steins, og dróttabi hann þá ab þeim, a& þeir hefbi
stolib frá sér kjöti. Benedikt reiddist því, og sló nieb
fætinuni á höfub Steini, svo þab skall á bitanuin; en er
Steinn hélt áfram illyrfmnuin, fór Ketill ofan, tók hann
og bar hann út, og lagbi hann nibur fyrir utan bæinn,
og börbu þeir Benedikt hann þá bábir, er hann aptur
illyrti þá, bæfii í höfuöif), á bakifi og yfir herbarnar.
þá er hann kom heim sá niikif) á honuni, en hann
gekk þó af) vinnu daginn eptir, og leitabi ekki læknis
fyrr en þann 27. Decbr., en þá var þab mn seinan.