Ný félagsrit - 01.01.1846, Side 157
H/ESTARETTARDOMAR.
137
Ari$ 1S31 var aís eins eitt íslenzkt mál dæmt í
hæstaretti.
Mál þetta var höfbaö af Birni Arnasyni frá Kálfar-
dal, fyrir hönd prestsekkju V'algerbar Kleniensdóttur,
gegn konsistorial-assessor, dómkirkjupresti Gunn-
laugi Oddssyni o. fl. Málií) var þannig vaxiö: Voriö
1817 kvongabist prestur síra Björn Jónsson í Bólsta&ar-
hlíb í annaö sinni, og gekk ab eiga biístýru sína
Valger&i Klemensdóttur. þeini varb eigi barna aubib,
en eptir fyrri konu sína átti hann 7 dætur á lífi.
Síra Björn dó árib 1825, og var þá skipt búinu; kom
þab þá upp, ab ekkjan var álitin gebveik og ófær til ab
hafa á hendi fjárforráb sjálfrar sín, og var því bróbir
hennar Jón Klemensson settnr fjárrábaniabur fyrir henn-
ar hönd. Eptir beibni þessa manns var ekkjunni út-
blutub hálf jörbin Bólstabarhlíb, sem búib átti, þó svo,
ab erfíngjuni nianns hennar var áskilinn óbals- og
brigba-réttur þeirra óskertur ab öllu leiti. Jörbin öll
var virt á 1020 rbd., og fell helmíngur af virbíngar-
verbi þessu, eba 510 rbd., í ekkjunnar hlut. Nokkru
seinna hib sania ár var kært fyrir svslunianni, ab
lausnfe hefbi verib dregib undan, en er sýslumabur
kom til ab rannsaka inálib, sættust nienn á, ab allri
rannsókn skyldi sleppa, en ab erfíngjum síra Björns
skyldi heiinilt ab leysa til sín jörbina frá ekkjunni,
jneb því móti, ab henni væri borgab hálft virbíngarverb
jarbarinnar. jiví skilyrbi var bætt vib sáttagjörnínginn,
ab Qárhaldsmabur ekkjunnar ætti ab samþykkja hann,
og gjörbi hann þab seinna, og var honum siban greidt
andvirbi hálfrar jarbarinnar.
Eptir þab beiddust erfíngjar síra Björns, ab upp-
bobsþíng væri baldib og jörbin bobin upp; enerabþví