Ný félagsrit - 01.01.1846, Page 158
158
IIÆSTARETTARDOMAU.
koin, aí) selja ætti jörbina vi& uppbob, þann 28. Sept.
1827, mætti fyrir ekkjunnar hönd Olafur Ujörnsson,
og lagbi hann forboh á, a& jörhin væri hooin upp, nema
því aí) eins, ab ekkjunni annabhvort yrfei leyft ab
njóta uppbobsver&sins þángab til erfingjarnir hef&i
leyst til sín jörhina eptir óbalsrétti, eha úrskurfcaí)
yrbi, aí) heliníngur af uppbo&sverbi jarbarinnar skyldi
vera hennar eign. Sýsluniaburinn í Húna-þíngi lagbi
sama dag svofelldan úrskurb á málib:
”Sú áformaba auktion á heilu jörbinni Bólstabar-
hlíb skal nú framgáng hafa.”
I ástæbunum fyrir úrskurbi þessum segir svo:
”Eptir ebli máls þessa er þab aubsjáanlegt, ab rétti
þeim, sem beibendur uppbobsins hafa til ab leysa út
jörbina, hefir ekki verib mótmælt, beldur er þab ab
eins umtalsefni, hversn mikib ekkjunni beri í þann
helmíng, er henni hefir verib úthlutabur, nefnilega,
hvort hún eigi heldur ab fá virbíngarverbib, eba þab
verb, sem vib uppbob fæst fyrir jörbina, en um þetta
getur ekkjan allt ab einu höfbab inál, hvort heldur
jörbin verbur seld ebur eigi, og getur þab því ekki
orbib til tálmunar uppbobi því, sem nú er ákvarbab.”
þvínæst var jörbin seld vib uppbob fyrir 1510 rhd.
Ekkjan skaut málinu til landsyfirréttarins, en hann
lagbi á þab svo látanda d m:
”Sú híngab appelleraba, innan Húnavatns-sýslu
auktionsréttar þann 28. Sept. 1827 afsagba ályktan,
á vib makt ab standa. Process-kostnabur nibur-
falli.”
þessi dóins-ályktan var grundvöllub á þeirri höfub-
ástæbu, ab þareb umtalsefnib vib uppbobsþíngib ein-