Ný félagsrit - 01.01.1846, Síða 160
iGO
HÆSTAREXTARDOM AR.
Eptir því sem Svanliildur fyrst bar fram, játaíii
hún, aí> þá er hún var vinnukona hjá þeiin Skúla
og Vilhelmínu, á Krossi, hafi liún fædt þar barn og
hafi þab verif) fengií) Skúla í hendur, en hann borife
þaS í burt, og þykist hún seinna hafa heyrt, aföbruiu
útífrá, ab því hafi verife kastab í læk nokkurn, seiu
rennur frain hjá bienuni. Seinna tók hún samt aptur
þessa sögusögn, og skvrbi allt öbruvísi frá, hvernig til
hefbi gengib meb barnsfæbínguna, en hvarf þ<> aptur
seinnameir til hinnar fyrri skýrslu, þó hún væri gagn-
stæb, ekki ab eins sögusögn hinna tveggja mebákærbu,
heldur einnig frainburbi vitna þeirra, er leidd voru í
inálinu. Auk þessa konist hún fleiruni sinnuin úti
lángar mótsagnir, enda niá svo virbast, ab hún yfir-
höfub hafi verib hræbilega heiinsk og skilníngsdauf.
Yfirretturinn helt því, ab henni bæri ekki ab refsa
fyrir afbrot þab, sem hún var ákærb fyrir, enda þó
farib væri eptir fyrstu sögusögn hennar, en dæmdi
hana þurámóti, eptir álituiu, til ab sæta 27 vandarhagga
refsingu, fyrir þab, ab hún ”e p t i r á” leyndi barnsfæbíng-
unni. Hvab Skúla snertir, þá flæktist hann í niargar
mótsagnir þá er hann koui fyrir rett, en skýrbi þó
mebal annars frá, ab hann hefbi verib vibstaddur þá
er barnib fæddist, og hefbi hann tekib vib því af konu
sinni Vilhelmi'nu, er sat yfir Svanhildi; hafi hann
síban borib þab út í keraldi nokkru, og kastab því í
læk, þann er ábur er getib, en ekki hafi hann heyrt
barnib hljóba. Seinna tók hann þó aptur ab öllu leiti
þessa játun, og bar fyrir, ab hann hefbi skýrt þannig
frá, af því faktor Nielsen hefbi koinib sér til þess, uieb
því ab telja sér trú um, ab hann yrfei þá ekki eins
hart úti, eba yrbi nábabur; af því hann hafi nærriþvi