Ný félagsrit - 01.01.1846, Side 162
1(>2
HÆSTARETTARDOMAIl.
er getiö. I tilliti til Vilhehnínu Björnsdottur áleit
yfirrettnrinn, ab hana bæri ab dæma svkna, þó
einúngis af frekari ákæruni sækjanda, vegna þess
nokkrar líkur voru fram koiunar inóti henni.
Sarnkvæint því, sein ab franian er inælt, dænidi
landsyfirrettiirinn þann 20. dag Sept. nián. 1831 í
málinu þannig rett aí> vera:
„Svanhildi Eiríksdóttur ber ab hegna ineb 27
vandarhögguni; a& öbruleiti áundirrettai ins dóinur,
í þessu máli genginn, óraskabur ab standa, þó
svo, ab niálsfærslunianna laun, vib undirréttinn
dænid, lúkist til helniínga. Svanhildur Eiríks-
dóttir, Skúli Ilerinannsson og Vilhelinína Björns-
dóttir standi allan af þessa ináls appelli löglega
ieibandi kostnab, eitt fyrir öll og öll fyrir eitt,
þar á mebal 5 rbd. s. til actors, en 4 rbd. s. til
defensors vib landsyfirréttinn, hverjir 9 rbd.
greibist þeiin fyrirfrain af opinberum sjóbi, mót
lögskipubu endurgjaldi. Dóniinuin ab fullnægja
eptir rábstöfun yfirvaldsins, undir abför eptir
lögmn”.
Meb dónii þeiui, er ábur hafbi verib uppkvebinn
fyrir aukarétti innan Subur-inúla syslu, þann 6. dag
Maí-mán. 1831, var þannig dæmt rétt ab vera:
„Kvennpersónan Svanhildur Eiríksdóttir ber ab
straffast meb tvennum 27 vandarhögguni, sainttaka
þátt í ölluin af þessari sök fljótandi kostnabi ab
fjórba parti, hvar til heyrir salarium til actors
og defensors. Bóndanum Skúla Herniannssyni
ber ab líba festíngarerfibi uppá lífstíb, samt ab
borga allan af þessari sök fljótandi kostnab ab
hálfu leiti, hvar í innibindst saiarium til actors og