Ný félagsrit - 01.01.1846, Page 163
IIÆSTARETTARDOMAR.
165
defensors. Konan Vilhelmína Björnsdóttir ber
ab vera frí fyrir rettvisinnar frekari ákærum í
þessari sök, samt borga fjórba part af öllum af
sökinni fljótandi kostnabi, hvar á mebal er salarium
til actors og defensors. Actor, stúdent Sigurbi
G'uíuuundssyni, tildæmist í salariuin 8 rbd. reibu
silfurs, og defensor, bóndanum Bjarna Konráfessyni,
6 rbd. reibu silfurs. Málskostnafmr borgist eptir
reikníngi, sta&festum af norbur- og austur-anitinu.
Dóminum ber ab fullnægja undir abför eptir
lögum”.
Hæstarcttar dórnur í niálinu,genginn 2. dagOktóbr.
mán. 1832, er svo látandi:
„ Vi 1 h e I iní na B j ör ns dó ttir á af ákærum
sækjanda í þessu máli sýkn a& vera.
Svanhildur Eiríksdóttir á af frekari ákær-
um sækjanda í þessu máli sýkn aö vera.
Skúli Herinannsson á a& sæta 27 vand-
arhagga refsingu. Svo eiga og þau 2 síb-
arnefndu ab borga allan málskostna&, hvort
um sig t i I helininga, og þar á me&al máls-
færslulaun, sem í landsyfirrettardóminum
ákve&in eru, og þara&auki 20 rbd. í silfri í
málsfærslulaun handa málaflutningsmanni
Höegh-Guldberg fyrir hæstaretti”.
Af þessum málalyktum ver&ur rá&i&:
a) a& hæstaretti hafi ekki þótt líkur þær, er
fram komu í málinu gegn Vilhelmínu Björns-
dóttur, og sem eingaungu studdust vi& fram-
bur&i hinna tveggja annara me&ákær&u, svo sterk-
ar, a& ekki beri a& dæma hana öldúngis sýkna
sakar.