Ný félagsrit - 01.01.1846, Page 164
Ili4
HÆSTARETTARDOMAR.
b) aB bæstirettur hafi ekki veriö landsyfiréttinum
sanidoina í, aí> álíta þaB hegníngarvert, aí> S v a n-
hildur neitaöi barnsfæöíngunni heilum inánuöi eptir
aí> hún var afstaöin.
og c) aí> hæstirettur muni, eptir kríngumstæöum
þeim, er fram komu í málinu, hafa álitiö sibari skýrslu
Skúla Hermannssonar, viövíkjandi dulsinálinu, gylda,
og aö teöur réttur einnig hafi farib lángtum vægara
í, en landsyfirrétturinn, ab refsa yfirsjon þeirri, sem
Skúla varb á vib föbur sinn, vegna kríngumstæba
þeirra, sem ábur er getib, og af því fabir hans hafbi
bebib fyrir hann og fyrirgefib honnm; en svo sýnist,
sem yfirrétturinn hafi ekki tekib neitt af þessu til
greina í do'mi sínum.
2. Mál, höfbab af réttvísinnar hálfu gegn
Bjarna Sveinssyni á Orligarstöbum, fyrir þjófnab, og
tilraun ab koma öbruni til ab segja ósatt. þab
síbara varb saint ekki nægilega sannab, en hvab
þjófnabinum vibvíknr, þá var Bjarna kennt um,
ab hann hefbi stolib röndóttum malpoka meb ymsu
í, er virt var á 5 rbd. 92 sk., frá hnakki Jóns
Sveinssonar frá Strjúgsstöbum, vib tjald í Stafns-
rétt, haustib 1828. Hinn ákærbi játabi einnig, ab
hann fyrir allra augum og um hábjartan dag hefbi
tekib poka nokkurn, þaban sein um var getib, en
bar þab jafnfraint fyrir, ab hann hefbi sjálfur haft
pokann mebferbis, þá er hann kom ab tjaldinu, og
fengib liann ab láni hjá Gubmundi nokkrum Eiríks-
syni, og kvab Gubmundur þab þá satt vera, en
neitabi því þó síbanneir. Vibvíkjandi lit á poka þeim,
sem hinn ákærbi hafbi á burt ineb sér frá tjaldinu, þá