Ný félagsrit - 01.01.1846, Page 166
166
HÆSTARETTARDOMAR.
T
og skal hann borga % parta málskostnabarins.
þeim í málinu setta actori og defensori Bjarna
Sveinssonar bera 3’Ai rbd., en annar kostnabur
ákvarbist nákvæmar af hlutabeigandi amtnianni.
Dóminum aí) fullnægja eptir nákvæmari rábstöfun
yfirvaldsins”.
Hæstaréttardómur sá, er upp var kvefeinn í málinu
12. dag Nóvbr. 1832, er svo látandi:
uBjarni Sveinsson á af frekari ákærum
sækjanda í þessu máli sýkn aö vera. I tilliti
til málskostnabar á I a n d sy fi r r fe 11 ar i n s
dómur, aö því leiti áfríab er, óraskabúr aí)
standa. I in ál sfæ r s I u I a u n til Jústizrábs
Sporons fyrir hæstarfetti b o r gi h i n n ákæ r í> i
30 rbd. í silfri”.
þannig er þab aubsætt, ab hæstarfetti liafi, eins
og undirdóniaranum, ekki þótt fullsannab ineb líkum
þeim, er fram voru komnar, ab Bjarni Sveinsson
hafi stolib malpoka þeiin, er ábur er getib, enda var
ekki svo mikib um, aí) eigandi hefbi leidt eignarrfett
sinn afe pokanum.
t
A r i b 1 8 3 3 voru þrju íslenzk mál dæmd í
hæstarfetti.
1. Hib svo nefnda Stabarhóls inál úr Dala-sýslu,
höfbab af prestinum í Saurbæjar þínguin Eyjólfi Gísla-
syni gegn eiganda Stabarhóls kirkju, Eggert presti
Jónssyni á Ballará. Reis mál þetta útúr þrætu um
tölu á kvígilduiu þeiin, er fylgja ætti Stabarhóls kirkju.
þab var undir málssókninni af hvorumtveggja máls-