Ný félagsrit - 01.01.1846, Síða 168
168
IIESTARETTARDOMAR.
neina almenna breytíng á skyldum kirkju-eigendanna
yfirhöfuí). Auk þessa var þaö bori& fyrir, ab verjandi
málsins hef&i sjálfur vi&urkennt, ab hann ætti ab
grei&a eins inikiíi eptirgjald og þaí> sem sækjandi
krafbist.
Landsyfirréttinum þo'tti ekki ástæéur þessar
vera einhlítar til ab byggja á þeim dóm, því ákvarb-
anirnar í Vilkins máldaga um þetta efni þóttu ekki
nógu Ijósar, til þess byg& yr&i á þeim nokkur sönnun,
og eins var um jarbabókina frá 1760; og þó svo væri, ab
samníngar þeir, er gjörbir höf&u veri&, ekki gæti
skuldbundiS a&ra en þá, er sami& höf&u, þótti réttinum
þó ekki heldur sú ályktun ver&a af því leidd, ab ekki
mætti grei&a þaö eptirgjald, sem í slikum samníngum
hef&i verib tiltekif), ef sannab yrbi meb öferum rökum,
ab þab væri hi& rétta. Ekki heldur var& vi&urkenníng
kirkjueiganda álitin þess e&lis, a& hún í nokkurn
handa máta gæti komi& sækjandanuin a& li&i, þare&
eigandi ekki gat þekkt málavöxtu, þá er hann gaf té&
vilyr&i, og hann þar a& auki a& eins haf&i undir gengizt
a& borga 46Va fjór&úng smjörs a& svo mikln
leiti sem sækjanda bæri svo miki&, og
haf&i bréf nokkurt frá stiptsyfirvöldunum, er var
me&mælt kröfu sækjandans, komi& honuin til þessa;
en þó bréf þetta a& forminu til kærni fram sem
úrskur&ur í málinu, var& ekki fyrir þá sök gjört
rneira úr þvi, en þa& i raun réttri átti skilib, en nú
þótti réttinuin þa& ekki efunarmál, a& úrskur&ur stipts-
yfirvaldanna gæti ekki verib einhlitur i þessu máli;
áleit rétturinn þa& því einnig sjálfsagt, a& vi&urkenníng
sú, er eigandi, a& geyindum rétti sinum, haf&i gefib,
ekki ætti a& ver&a honum til ska&a.