Ný félagsrit - 01.01.1846, Blaðsíða 169
nÆSTARETTARDOMAR.
16Í)
Ab því leiti, sem málaflutníngsinaður síra Eggerts
fyrir yfirréttinum, sýslumaður Eiríkur Sverrisson,
hafbi farife þeim or&urn urn undirdomarann í málinu,
sýslumann Kr. Magnusen, aí> hann hef&i farib
meb lygi og ósannindi, og um sýslumann
Finsen, sem var málaflutningsmabur síra Eyjólfs fyrir
yfirréttinum, a& liann hef&i trúab þessu, þótti réttinum
ekki hæfa ab dæiua uiii þessi orb, þare& engin sönnun
hafbi orbib fær6 þeim viövíkjandi, en gaf þó máls-
pörturu á vald a6 höfSa um þau nýtt mál í héraSi.
Landsyfirrétturinn dæmdi því, þann 6. dag Des.
mán. 1830, í málinu þannig rétt aö vera:
ltUndirréttarins dómi, i þessu máli gengnum þann
22. Jan. 1830, er af landsyfirréttinum fráfallib.
Sta&arhóls kirkja i' Dala-sýslu á, eptir Vilkins
máldaga, allranáSugast stabfestum þann 1. Júlí
1746, 301/3 innstæbu - kvígildi, eptir hver Stab-
arhóls kirkju eiganda ber árlega ab gjalda
þrjátíu og Va fjórbúng snijörs, Saurbæjar þínga
presti, í salarium af allri Stabarhóls kirkjueign.
Málskostnabur til undir- og landsyfirréttarins
skal niburfalla, og er appellations-sækjandinn
fyrir ídæmdum hótum vi& undirréttinn öldúngis
frífnndinn. Páli Benediktssyni bera 10 rbd. í
laun af opinberum sjó&i. þær af málspörtunum
kröf&u morlifikatíónir áreitíngar-or&a vib flutníng
þessa máls fyrir landsyfirréttinuin, veitast bér ekki,
né heldur dæmast hér sekar í þeirra og máls-
partanna tilliti, en þeim frávísast þessuni rétti,
sem hér óupplýstum; þó sé vi&komendum, finni
þeir slíkt hæfa, ekki þarmeb fyrirmuna& laga-