Ný félagsrit - 01.01.1846, Blaðsíða 170
170
II ESTARETTARDOMAK .
tiltal gegn hlutabeigenduni á sérhvers varnar-
þíngi ab höf&a.
Ddniinuni ab fullnægja innan 8 vikna frá hans
löglegri auglýsíngu. Undir aðför eptir lögum.”
Svsluniabiir Kr. Magnusen hafbi áíuir, fyrir hér-
absrétti í Dala-sýslu, þann 22. dag Jan. mán. 1830
þannig dæint rett aí> vera:
"Stabarhöls kirkja innan Dala-sýslu á 46, segi
og skrifa fjörutygi og sex, málnytu kúgyldi, eptir
hver tebrar kirkju próprietarier, hverjir sem vera
kunna, eiga árlega á réttuin gjalddaga ab lúka til
þess þjdnandi Saurbæjarþínga prests hálfar leigur,
ebur 46 fjdrbúnga snijörs. Til prestsins síra Eyjolfs
betali innstefndi, proprietarius sira Eggert Jdnsson,
þab hjá honuui innistandandi dhetalaba fyrir aflibna
tíb af tébs prests síra Eyjdlfs salarium, ineb H7J,
skrifa og segi eitt hundrab seytján og hálfum
fjorfcúngiiin sinjörs, efeur þess fulla andvirbi, eptir
kapítulstaxta verblagi, meb löglegmn rentuni frá
15. Júlí 1828, þá sök þessi var fyrir sáttanefnd
innklögub. Enn freiinir betali innstefndi proprie-
tarius, prestur síra Eggert Jónsson, múlkt tiljústiz-
kassans fyrir dnaubsynlega þrætu, meb 10 rbd.
reibu silfurs, og til prestsins síra Eyjdlfs, fyrir
uppákostnab hans og ferbalög, frá sakarinnar hyrjun
ab reikna, samt allan af þessari málssokn löglega
leibandi kostnab til allra vibkomenda vib máls-
færsluna — allt eptir réttiim reikníngum ; hér abauki
salariuni til þess af aintinu tilskikkaba saksoknara
Páls Henediktssonar, ineb 20 rbd. silfurs. Endilega
geymist ættíngjiim sál. sýslumanns M. Ketilssonar
réttur til ab uppátala þau honum af verjanda ináls-