Ný félagsrit - 01.01.1846, Page 171
HÆSTARETTARDOMAR.
171
ins tiivöldu dsæmilegu or&atiltæki. Idæind útlát
lúkist innan 15 daga frá þessa undirréttarddnis
löglegri auglýsíngu, og hinu öíiru fullnægist, allt
undir abför ab lögum.”
Fyrir hönd síra Eyjdlfs mætti fyrir hæstarétti mála-
flutníngsinaöur Salicath, en fyrir sira Eggert inála-
flutníngsinabur Höegh-Guldherg, og var í inálinu þann
1. dag Apr. mán. 1833 í hæstarétti uppkvebinn svo-
látandi dóinur :
”StabarhdIs kirkju í Dala-sýslu eiga ab
f y I g j a þ r j á t í u k v í g i l d i o g e i n n þ r i b j i
partur, og á sækjandi og eptirinenn hans
í braiiðinu aö hafa hálfar sm j ö r I ei g u r eptir
þau á ári hverju. þau hin meibandi orba-
tiltæki og rettarkröfur, sein sýsluinabur
Eiríkur Sverrisson hefir í frammi haft gegn
s ý s 1 u m a n n i n u m K r i s t j á n i M a g n u s e n o g
Finsen, eiga, abþví I e i t i s e m áf r íaö e r, d aub
og marklaus ab vera. Málskostnafcur fyrir
ö 11 u m r e 11 u m n i ö u r f a 11 i. Tiljústizkassans
borgi sækjandi 1 rbd. Páli Benediktssyni
bera 10 rbd. í inálsfærslulaun, og ber þá aö
1 ú k a ú r a I m e n n u in s j o Ö i.”
þareö málalok uröu hin sömu í hæstarétti og
landsyfirréttinum, má svo virðast, aö hæstiréttur hali
fariö eptir ástæöum þeim, sem aö framan eru til-
greindar, þd hann byggi til nýja ddms ályktan i mál-
inu, og þar aö auki, eins og vera bar, dæindi þau
hin osæmilegu orö dauð og marklaus.
2. Mál höföaö af réttvísinnar hálfu gegn Birni
Olafssyni, er var til húsa hjá Olafi stúdent Ingimund-
arsyni á Torfalæk innan Húnavatns-sýslu; var Birni