Ný félagsrit - 01.01.1846, Blaðsíða 172
172
HÆSTARETTARDOMAR.
\ t
kennt uin, ab hann meb ínisþyrinínguiu á Olafí hefði
valdib dauba hans. Svo bar til 13. dag Octóbr. inánab-
ar 1831, ab þeir Björn og Olafur urSu ósáttir, og
lítur svo út, aö þab hafi komib til útafþví, aíi bústýra
Ólafs, Astríímr Halldórsdóttir, hafíii alib barn, og
hafi Olafur verib hræddur uiii, að Björn væri eitthvaí)
vib faíiernib ribinn. Utúr orba-þrasinu koinust þeir
síban í áflog og riskíngar, og hættu ekki fyrr en
gengií) var ímilli. Olafur settist þá nibur á kistu, er
stób þar í húsinu, en hitt fólkiö, er inni var, fór þá út,
nenia hinn ákærbi og Astribur, sem Iá á sæng; tók
fólkib í burtu ineb ser þab eina Ijósib, sem í húsinu
var, svo þar varb inyrkur inni. Litlu síbar kom hinn
ákærbi út og bab uin Ijós, ”því hann heldi eitthvab
gengi ab Olafi’’; en er Ijósib korn, fannst Olafur hnig-
inn nibur af kistunni og var þegar daubur. Vib
skobunargjörb þá, er haldin var á líkinu, var álitib,
ab ”kirkíng og abrar hræbilegar inisþyriníngar” mundi
hafa valdib dauba Olafs; einnig hélt landlæknirinn,
ab ”þrýstíngar eba högg, er komib hefbi á hálsinn
utanverban”, inundu hafa valdib svo brábum dauba.
Hinn ákærbi bar samt stöbuglega á móti, ab hann
hefbi tekib fyrir kverkar Olafi, eba misþyrmt honum
þannig, ab þab gæti valdib dauba hans; einnig var
þab sannab meb framburbi vitna þeirra, er leidd voru
í inálinu, bæbi ab Olafur hefbi haft upptökin, og ab
hinn ákærbi hvorki i' þetta skipti né endrarnær hafi
látib í Ijósi neitt hatur eba illvilja til hans, og eins
hitt, ab Olafur hafi verib á lífi og talab, eptir ab búib
/
var ab skilja þá ab. Líka bar Astríbur þab fram,
ab hinn ákærbi hefbi ekki átt neitt vib Olaf eptir ab
Ijósib var borib út úr húsinu. Auk þessa varb þab