Ný félagsrit - 01.01.1846, Page 173
H.ESTAHETTARDOMAR.
475
sannaf), bæ&i ab Ólafur hafbi veri& mjög brá&urígeöi
og optastnær í illu skapi, og líka heilsulinur og
ellihrumur, og einkuni ab hann hafi verib veikur fyrir
brjösti, og er það næsta inerkilegt atvik, meb tilliti til
þess, aö hann kynni aö hafa fengiö blóöfall eptir þaö
hann haf&i reiözt svo ákaílega.
Landsyfirretturinn var saint sanidónia undirddiu-
aranuin í því, aö hinn ákæröa bæri aö álíta sekan í
drápi Olafs, en þareö Olafur haföi haft upptökin, og
hinn ákæröi þannig hlaut aö verja sig fyrir árásuin
hans, varö hann einúngis fyrir þaö, aÖ hann heföi
gengiö lángt út fyrir þau takinörk, sem sjálfsvarnar-
rétturinn leyfir, dæmdur til aö sæta þrisvar 27 vandar-
hagga refsíngu.
Landsyfirréttarins dónmr, er í niálinu var upp
kveöinn þann 8. dag Nóvbr. inánaöar 1832, er svo
látandi: ^
„Undirréttardóinurinn frá 28. Augúst þ. á. á
óraskaöur aö standa. Kanunerráöi Finsen borgist
8, en stúdentunum: Stepháni F.iríkssyni 4 og Jóni
Sigurössyni 3 rbd. í laun, allt í silfri, er fyrir-
frani greiöist þeiin af opinberum sjóöi, móti endur-
gjaldi af eiguni þess dónifellda, en hrökkvi þær
ei til, þá ineö niöurjöfnun á noröur- og austur-
aintiö.
Dóminuin aö fullnægja eptir ráöstöfun yfirvalds-
ins, undir a&för eptir lögum.”
þessi dóniur var bygður á áliti nieira hluta
landsyfirréttarins, en forsetinn í yfirréttiniini, konfer-
enzráö M. Stephensen, var því ekki samdóma, og
sendi hann ágreinanda dóins-atkvæöi til hæstaréttar,