Ný félagsrit - 01.01.1846, Síða 174
174
IIÆSTARETTARDOMAR.
og var hinn ákærði eptir því álitinn ”sýkn af frek-
ari ákærum sækjanda í þessu máli.”
Mel do'mi þeini, er nppkvebinn hafíii verib innan
Húnavatns-sýslu þann 28. Aug. 1832, var þannig
dænit rett afe vera:
„Sá ákærhi, Björn Olafsson, skal straffast meí»
þrisvarsinnum tnttuguog sjö vandarhagga refsíngu,
samt standa sérhvern af þessari sök og domsins
fullnægjugjörfe löglega leibandi kostnaö, samkvæmt
þeim í þessari sök þann 26. Janúar þ. á. gengna
domi, og þar aö auki til þeirra í sökinni skikkuðu
aktors og defensors fyrir þeirra síöari málsfærslu,
þess fyrrnefnda 2 rhd. og þess síöarnefnda 2 rbd.
48 sk., hvorttveggja í silfri, en annan kostnaö
eptir hlutaöeiganda amtmanns ályktan. Ddminum
ber, eptir yfirvaldsins nákvæmari ráöstöfun, fulln-
ustu aö veita.“
Hæstarettar dómur í málinu, genginn þann 8.
dag Maí mánaöar 1833, er svo látandi:
,,B j ö r n O I a fs s o n á af ákæruin sækjanda
í þessu máli sýkn að vera. Málafærslu-
manni Schaffer fyrir hæstarétti bera í
málsfærslulaun 20 rbd. í silfri, er ásamt
m á 1 s f æ r s I u 1 a u n u in þ e i m , e r t i 11 e k i n e r u í
dómi landsyfirréttarins, ber aö lúka af
o p i n b e r u m s j d ö i.“
Af þessuin mála-lyktum veröur ráöiö, aö hæsti-
réttur ekki aö eins hefir álitiö þaö ósannaö, aö hinn
ákæröi væri sekur í nokkurri yfirsjdn, heldur einnig,
aö ekki væri frá hans hálfu koinnar fram neinar
þesskonar líkur moti honuin, aö honuin gæti gjörzt
aö borga rnálskostnaö.