Ný félagsrit - 01.01.1846, Qupperneq 175
IIÆSTARETTARDOMAR.
173
3. íslenzkt rnál, seni kom fyrir í hæstarétti árií)
1833, var höfðafe gegn þórunni þorleifsdoltur fyrir
barnsfæbíngu í dulsmáli, og Jóni Sveinssyni, fyrir ab hann
hafíú verií) í vitorbi meb um glæpinn. En þareb máli
þessu meb hæstarettardórni, er upp var kvebinn þann
28. dag Nóvbr. mánabar 1833, var vikib heim aptur
í herab, til þess aö útvegabar yrbi frekari upplýsíngar
og lagbur nvr dórnur á málib, látum vér oss nægja ab
vísa lesendunum til dóms þess, er hæstiréttur síbar
lagbi á málib sjálft þann 20. Maí 1835, og er hann
prentabur hér skammt á eptir.
Arib 1834 var einúngis eitt islenzkt mál dæmt í
hæstarétti. Mál þab var höfbab gegn Johiinnu Einars-
dóttur, fyrir barnsfæbíng í dulsmáli, og húsbænduin
hennar, Japhet Erlendssyni og Vigdísi Helgadóttur,
fyrir vitorb í tébu afbroti. I tilliti til Jóhönnu Einars-
dóttur var þab nægilega sannab, bæbi ineb viburkenn-
íng sjálfrar hennar og öbrum kringumstæbum, er fram
komu i málinu, ab hún þann 4. Jan. 1833 hefbi alib
barn, án þess ab leita nokkurrar hjálpar, og Iýsti hún
húsbónda sinn Japhet föbur ab barninu. Ab sönnu
hafbi hún ekki meb berum orbum viburkennt, ab
barnib liafi verib meb lífi þá er þab fæddist, en þó
var þab, eptir þvi sem fram koin í málinu, liklegt,
ab hún hefbi valdib dauba þess, þar hún hafbi játab,
ab þab hefbi verib meb lífi sköminu fyrir fæbínguna,
en mebferb sú, er hún hatbi haft á því, var því til
hindrunar, ab fengin yrbi nákvæmari skýrsla um ástand
barnsins, þá er þab fæddist. Auk þess hafbi hún lagt