Ný félagsrit - 01.01.1846, Side 176
176
HÆSTARETTARDOMAR .
dulur á, ab hún var ólfett, og viburkenndi einnig, ab hún
ábur hefbi veriö búin ab ætla sér ab fæba barnib í
dulsniáli; enda lagfei hún og dulur á sjálfa barnsfæfe-
inguna og faldi lík barnsins. þar seni hún haffei
fært þafe sér til afsökunar, afe hún heffei gjört þetta
af ótta fyrir húsinófeur sinni, þá hélt landsyfirrétturinn,
afe þafe gæti ekki tekizt til greina, og dæntdi hana
því, samkvænit D. L. 6—6—7 og 8, til aö hafa fyrir-
gjört lífi sínu og höfufeife afe setja á staung. þar á nióti
þótti yfirréttinuin ekki nógar sannanir fram koinnar,
til þess afe áfella þau hjón, Japhet og Vigdísi, og voru
þau því dæmd sýkn af frekari ákærum sækjanda í
téfeu máli.
1 yfirréttinum sátu þeir: Isl. Einarsson ogB. Thor-
arensen, yfirdómarar, og Finsen kamnierráfe og sýslu-
mafeur, og var þar, þann 28. dag Sept. mán. 1833,
þannig dæmt rétt afe vera:
„Jóhanna Einarsdóttir á afe missa sitt höfufe,
og þafe sífean setjast á staung. Japhet Erlendsson
og Vigdís Helgadóttir eiga fyrir aktors frekari
ákærum í þessu máli frí afe vera, þó svo, afe þau
borgi in solidum þessa máls kostnafe, ásaint mefe
Jóhönnu Einarsdóttur, sem þarhjá einsömul á afe
borga allan af hennar varfehaldi fljótandi kostnafe.
Aktóri fyrir undirréttinuin tilleggist í salarium
2 rbd. 48 sk. og defensor 1 rbd. 64 sk., samt
aktor fyrir iandsyfirréttinum 6 rbd., og defensor
5 rbd., allt í silfri. j>au málsfærslumönnunum vife
undirrcttinn, vife dóm þann 3. Aug. næstlifena, til-
dæmdu salaria, á undirréttardómarinn, constitu-
erafeur sýslumafeur G. Johnsen, til þeirra afe greifea.