Ný félagsrit - 01.01.1846, Page 178
HÆSTARETTARDOM A.R .
17»
3. Atig. 1833, og var dótnur sá ekki frábrugftinn
hinunt fyrra aíi öíiru leiti en því, aí) fjársekt sú, er
þau hjón Japhet og Vigdís áttu úti aö láta, var lækkub
til helminga, svo ab þau nú ab eins skyldi greiba 10
rbd. hvort uni sig.
þessi abferb undirdómarans er ab öllu Ieiti gagn-
stæb þeirri grundvallarreglu, ab enginn do'mari
getur breytt ddmi sjálfs sín nema eptir
æbra réttar úrskurbi, enda dæmdi landsyfir-
rétturinn fyrir þá sök undirdomarann skyldan til sjálfan
ab lúka þau málsfærslulaun, sem meb hinum nýja
ddmi voru ákvebin sækjanda og svaramanni i hérabi.
Hæstaréttar ddmur, er upp var kvebinn í málinu
þann 5. Júní 1834, er svo látandi:
"Landsyfirréttarins ddmur á draskabur
ab standa. I málsfærslulaun til mála-
færslumannsLiebenbergs fyrir hæstarétti
borgi þau ákærbu, hvort meb öbru, 30 rbd.
í s i I f r i.
Árib 1 83 5 var einúngis eitt islenzkt mál dæmt
i hæstarétti:
Mál þetta var höfbab gegn þdrunni þorleifs-
dottur, fyrir barnsfæbingu i dulsmáli, og Jdni Sveins-
syni fyrir ab hafa verib í vitorbi uni téb afbrot, en
ináli því hafbi, eins og ábur er sagt, árib 1833 verib
vikib frá hæstarétti heiin aptur í hérab, til útvegunar
frekari upplýsínga og nýrrar ddms áleggíngar.
Málib var þannig vaxib : þdrunn þorleifsddttir,
sem var vinnukona á Skanimbeinstöbuin, gekk abfara-
ndtt hins 3. dags Aug. nián. 1832, út úr bænum á