Ný félagsrit - 01.01.1846, Síða 179
H ÆSTARETTARDOMAR .
179
•Skaintubeinstö&nm norbur fyrir húsagarb, og ól þar
barn, svo enginn vissi af. Hún vafbi þvi næst barnift
inn i hálsklútinn sinn, og gróf þab síban nibur skamnit
i burt þaban nieb páli, er hún í því skyni sdkti heim
á bæinn, eptir ab hún var búin ab fæba barnib. Siban
trób hún moldina saman, þar sem barnib var grafib, og
lagbi 5 punda þúngan stein ofaná. AÖ 26 dögum
libnum var barnib fyrst grafib upp, en þá var þaít
orbib svo rotnab, ab engin skobunargjörb varb höfb
á því. þorunn bar stöbuglega fram, ab barnib hefbi
verib andvana fædt, og neitabi ab hafa fædt þab i duls-
máli meb ásettu rábi. þóttist hún hafa farib út
um nottina, vegna þess sér hafi verib illt, og hún hafi
ætlab ab hafa þab af sér, meb því ab rjátla í köldu
lopti, en þá hafi hríbirnar komib ab ser, án þess
hún ætti þess nokkra von. Líka bar hún fram, ab
hún um nokkurn tíma, ábur en hún ól barnib, hatí
ekki fundib þab hrærast, enda varb þab heldur ekki
sannab, ab hún um mebgaungutímann hefbi neitab því
ab hún væri dlétt, eba leitast vib ab leggja dulur á
útlitsitt, eba á þab, ab bún var þykk undir belti. Auk
þessa bar hún fyrir, ab hún hefbi ætlab sér ab nota
handa barninu föt þau, er hún átti af barni nokkru,
er hún ábur hafbi alib i lausaleik.
Landsyfirrétturinn áleit því laga-grunsemi þá, sem
ráb er fyrir gjört í i\. L. 6—6—8, ekki eiga vib þetta
mál, en dæmdi hina ákærbu eptir álitum til erfibis i
betrunarhúsi um 5 ár, ”þareb afbrot hennar bæri ab
álíta mjög svo saknæmt, þd ekki yrbi meb fullu og
öllu sannab, ab hún hefbi ásett sér ab ala barnib í
dulsmáli.” Ab því leiti er Jdni Sveinssyni vibvíkur,
þá komu ekki fram þvílíkar sannanir í málinu gegn
12*