Ný félagsrit - 01.01.1846, Page 180
IIÆSTAHF.TTARDOMAR.
i«0
honiuit, ab hann, mót stöbugri neitun hans, yríii dæmdnr
sekur í afbroti því, sem á hann var boriíi, og var
hann því bæí)i vi& undir- og yfirrett dæmdur sýkn, þó
ao eins af frekari ákæruin sækjanda í þessu máii. Enn
ber þess ab geta, ab yfirréttinum þótti nndirdóm-
aranunt hafa orbib á svo saknæmur dráttur í mál-
inu, ab hann ætti ab taka þátt í varbhalds- og máls-
kostnabinum ab nokkru leiti.
Samkvæmt þessu lagbi landsyfirrétturinn þann 1.
Deeembr. 1834 svofelldan dóin á málib:
"Arrestantinnan þórunn þorleifsdóttir á ab erfiba
i 5 ár i Kaupniannahafnar betrunarhúsi. Jón
Sveinsson á fyrir aktors frekari ákærum í þessu
máli frí ab vera, þó svo, ab Itann borgar einn
þribja part, og þórunn þorlcifsdóttir tvo þribju parta
alls þessa málskostnabar, ab undanleknum þeiin,
sem er tilfallinn á timabilinu frá 22. Septbr. til
3. Nóvbr. þessa árs ; svo eiga þau og ab borga,
/ hvort fyrir sitt vibkoinandi, þeirra varbhalds-
kostnab, þó , hvab arrestantinnunni þórunni þor-
leifsdóttur vibvikur, ekki fyrir nýnefnt timabil. Akt-
ori fyrir landsyfirréttinum bera átta, og defensori
sex rikisbánkadalir silfurs i málsfærslulaiin, hvar
af þær ákærbu persónur eiga ab borga helminginn
eptir ábur ákvebinni tiltölu. Undirréttar-dómarinn,
krigs-kanselli-sekreteri sýslumabur Konnesen, á ab
borga helmíng nefndra inálsfærslulaiina, meb sjö
rikishánkadölum silfurs, og þar hjá allan af málinu
og varbhaldi þórunnar þorleifsdóttur, frá 22. Septbr.
til 3. Nóvbr. þessa árs, löglega leibandi kostnab.
Dóminuin ber fullnustii ab veita eptir yfirvaldsins
rábstöfun, undir abfór eptir löguiii.”