Ný félagsrit - 01.01.1846, Page 181
n ESTARETTARDOMAR .
18f
Dóm þenna dæmdu þeir Isl. Einarsson, þ. Svein-
bjarnarson og Finsen, er þá voru dómarar í yfirrétt-
inum, en geta má þess, að Finsen hafbi ábtir, þá er
málib í fyrsta sinn var fyrir yfirréttinum, og hann
ekki var orðinn dómari í réttinum, ílutt málib sem
sækjandi gegn hinum ákærbu. þó hefir hæstarétti,
eins og sjá má af dóini hans, ekki þótt næg astæfca
til fyrir þá sök ab ónyta yfirréttar-dóminn.
Meb dómi þeim, er settur dómari kandid. juris
Jóh. Arnason hafibi ábur, á aukaþíngi í Hángárvallasyslu
þann 7. dag Oct. mánafear 1834 á málið lagt, var þannig
dæmt rétt ab vera:*)
„Fánginn þórunn þorleifsdóttir á aí> niissa sitt
höfub meb öxi, og höfubib ab setjast uppá staung;
hinn ákærbi Jón Sveinsson á fyrir réttvisinnar
frekari ákærum í þessari sök frí ab vera. Hábuni
her þeiin ab svara öllum af sök þessari löglega
fljótandi málskostnabi, hvar í einnig innibindst
málsfærslulaun til aktors hér vib réttinn, tveir ríkis-
bánkadalir, og til defensors einn ríkisbánkadalur
48 sk. silfurs, henni ab tveiin þribju, en honuiii
ab einum þribja parti; einnigsvari þau hvort iiiu
sig öllum þeim kostnabi, er ílotib hefir af varb-
haldi og undirhaldi hvers þeirra, undir mebferb
þessa máls. Dóminum ber fullnustu ab veita eptir
yfirvaldsins rábstöfun, undir abför ab lögum.“
*) petta var í Jiriðja sinni, að lagður var dómur á málið í héraði,
Jiví eptir að málinu hafði verið vikið frá hæstarétti heim aptur
í hérað, og búið var að leggja J»ar á |>að nýjan dóm, og senda
hann til iandsyfírréttarins, var málinu á ný vikið heira í
hérað frá yfirréttinum.