Ný félagsrit - 01.01.1846, Page 182
182
II F.STARETTARDOMAR.
Hæstaréttar dómur í málinu, uppkve&inn þann 20.
dag Mai mánabar 1835, er svo látandi:
„JónSveinsson áaf ákærum sækjandaí
þessu máli sýkn ab vera. þórunn þorleifs-
dóttir á ab sæta tvisvar 27 vandarhagga
refsingu, og borga allan löglegan kostnab
þessarar málssóknar, og þar á mebal máJs-
færslulaun þau, er / landsyfirréttar og und-
irréttardómiinum ákvebin eru, þó abundan-
skildunt varbhalds og fæbis kostnabinum
fyrir tímabilib frá 22um Sept. til 3 Nóvbr.
183 4, og á, itilliti til þessa kostnabar,
la n d s y f i r r é 11 a r i ns dómiir óraskabur ab
standa. I m ál sfærsIu Iau n til m ái afl u tn í n gs-
manns Schaffers fyrir hæstarétti borgi
þórunn þorleifsdóttir 30 rbd. í silfri.“
Eptir málalvktum þeim, er þannig urbu i hæsta-
rétti, má svo virbast, sem rétti þessuin hati ekki þótt
nein sönnun vera frain komin gegn Jóni Sveinssyni,
og ab hegníng sú, stem ab lögum lögb er vib barns-
fæbingu i dulsináli, ætti ekki vib afbrot þórunnar
þorleifsdóttur; þar á móti mun rétturinn hafa álitib, ab
henni bæri ab refsa á þann veg, sem gjört var, fyrir
saknæma vanrækt og hirbuleysi uin barn þab, er hún
hafbi alib.