Ný félagsrit - 01.01.1846, Side 183
Vlll.
FRETTIR FRÁ HEKLU.
(Tvær akýrslur, sendar meí póstskipi í vor.)
1. ÚR RÁNGÁRVALLA SÝSLU.
Ánnan dag September-mánabar (1845), um dag-
mála bil, heyr&ust skyndilega hér á Rángárvöllum
dunur miklar upp til fjalla, líkast því, sein hér er
a& heyra til sjáfar, þegar briinrót hib mesta er fyrir
Eyjasandi á vetrardag, og tim satna bil fannst lítill
jarbskjálfti; var þá sorti svo mikill i noröri, ab ekkert
fjall sást. — Ætlu&u sumir í fyrstu, ab þrumur
mundu vera, en brátt var au&heyrt aö eigi var svo,
og eigi leií) á laungu, abur mér kom til hugar hvab
vera mundi, því hljóbií) var alltjafnt í sama stab, og
einmitt i þeirri átt, sem Hekla er héban, en dimmur
inökkur fal alla fjallasýn. — Mér datt í hug, ab sú
væri hér í nánd, sem fyrr hefbi látib til sin heyra,
þó nú hefbi þagab í 79 ár. Dunur þessar héldust
vib, en ekkert gat eg séb, þángab til um nónbil, ab
nokkub greiddist sundur þokan uppyfir Heklufelli;
sá eg þar þá mökk, sem var dökkleitari en þokan,
og á takmörkunum, þar sem þessi mökkur og þokan
mættust til hlibar, gat eg nú séb, ab hann steig meb