Ný félagsrit - 01.01.1846, Síða 184
184
FRETTIR FRA IIEKI.L.
hraíiri ferí) upp í loptife, og brátt fór eg a& sja eitt-
hvaí) Ijósleitt bregha fyrir á tindríngi í mökknum, og
nú var ab heyra þángab svo hastarlegar og stór-
kostlegar dunur — meb nokkru millibili — sem
skotib vaeri inörgum fallstykkjum í senn, og svo
fannst inér sem jöri&in titrabi vií) þær undir fótum
niér. — En er leiib a& kvöldi og sól lækkaíii, skaut
upp loga niiklum úr fjallinu, sem alltaf sýndist fara
vaxandi, meban á fótum var verife, og uni sólarlags-
bil sást eldur tnikill nihur á jafnsléttu i vestur-útnorbur
frá fjallinu. Lika sáust logandi björg fljúga i bálopt
útúr abalbálinu , sem upp úr fjallstindinuiu stóí).
þenna dag var hægur vestanvindur, og lagbi því
mökkinn anstur yfir Rángárvalla afrétt, og austur í
Skaptartúngu, Sífeu , Landbrot og jafnvel Mefcailand,
svo skyndilega, ab öskufall gjörfci þar vart vib sig ab
hallándi daginálum, og frá hádegi til nóns varb ab
hafa Ijós í btejitni. Féll þar mikil aska og siná-vikur
yfir jörb, svo gefib var kúm siiinstabar fyrst á eptir.
Ab álibnuin degi kom mikib vatnshlaup i Rángá
hina ytri, meb vikurkasti; varb vatnib í henni, sem
annars er tærasta uppsprettu- vatn, einsog Ijótasti
jökul- korgtir, og logheitt ab ofanverbu (næst þvi
seni eldhlaupib hafbi i hana koniib), svo allan silúng
úr henni rak dauban á land. Hefir vatnshlaup þetta
kotnib af því, ab jökullinn hefir brábnab af fjallinu, er
eldurinn brauzt út.
Daginn eptir (3. Sept.) var sama vebur, hægur
vestanvindur og lagbi mökkinn hátt upp á lopt, og
austnr yfir Rángárvalla afrétt, og austur á sveitir,
eins og daginn ábur. þóttust menn nú vita, ab
afréttur okkar Rángvellinga niundi hafa bebib stór-