Ný félagsrit - 01.01.1846, Page 185
FRETTIR FRA IIEKLU.
IÖD
skeinmdir, og var brugíii& vií) ab riba á fjall í sanba-
leit hálfmii mánu&i fyrr en venjulegt er. Reyndist
|)á svo, |>egar á afréttinn var komib, aíi vikur- og
ösku-Iag frá Vi til Vs álnar þykkt lá yfir honum
öllum a& innanverbu, fram ab Markarfljoti, og í
þeim hiuta afréttarins, sem næst liggur Heklu, sáust
vikursteinar, eigi minni en klyf ab þýngslum, sem
allir höfbu brotnab, er nibur komu.
4da Sept. gekk vindur til suburs, meb þoku og
regni; héldust síban sunnan og landsunnan vindar til
hins 9da, stundum meb áköfiim rigningum, og sást
mn þá daga aldrei til fjallsins. Lagbi þá, eptir
veburstöbunui, inökkinn yfir Landmanna- og Hreppa-
manna afrétt, og ab likindum norbur í land. Skemmdir
eru sagbar eigi litlar af Landmanna- afrétti eptir þá
daga; segja þeir, er séb hafa, ab mikill hluti hans
sé stóriim skemmdur, þar vikur-lag ’/í álnar þykkt
liggi víba yfir honuiri, og öskulag þar ofaná. Mib-
partnr Gnúpverja afréttar er sagbur inest skemmdur
af Arnes sýslu afréttum, en Hrnnamanna og Flo'a-
manna afréttir minna. Brugbu því jafnskjdtt vib hæbi
lloltamenn og Landmenn í Rángárvalla sýslu, og 8
hreppar í Arnes sýslu — nálægt því uin sama hil, eba
litlu seinna, en Rángvellíngar — ab sækja afréttar-fé
sitt, og vorn í ölluin þessnni hreppum réttir haldnar
nálægt hálfum mánubi fyrr en vant er. Brábum eptir
þab eldurinn kom upp, fdr feb ab koma jarmandi i
stdr-hdpum ofaní hygbina afLandmanna afrétti; sýndust
hvítar kindur grámoraubar ab lit, og var kvo til ab
sjá, sem svibinn væri lagburinn. A sumu því fé,
sem kyrt var á Rángvellínga og Landmanna afrétlnm
þángab til leitarmenn koniu, sem var nálægt viku