Ný félagsrit - 01.01.1846, Side 186
186
FRETTIR FRA HEKLU.
eptir það eldurinn kom npp, voru klaufirnar gengnar
nálega upp í beran köggul, og blæddi úr á niörgum,
einkum lömbunum, svo víí)a mátti sjá í högunum
lamb bítandi á hnjánum, eptir þab af fjalli var komib.
Eg get þess hfer — svo eg Ijúki af ab segja frá
því, er inenn vita um afréttina — ab þegar eptirleit
var gjörb, þótti þeim mönnum, er í fyrri leitina höfbu
farib, afréttur okkar Rángvellínga óþekkjanlegur vib
þab sem verib hafbi, hvab askan hafbi fokib af, einkum á
austanverbum afréttinum, og ætla menn ab þar muni
brátt upp koma aptur nokkur hagi. AJIar þær heitu
uppsprettur á fjallinu, sein vanar eru ab vera sjóbandi,
voru þá tæplega nýmjólkur-volgar, og af hinum
ótölulegu hvera-reykjum í Reykjadölunum, innanvert
vib Ueklu, sáust ekki nema fáeinir.
9da Sept. ribum vib Asmundur prófastur Jónsson
í Odda, G. Einarsen cand. phil. á Selalæk, Loptur
hreppstjóri Loptsson á Kaldbak og 2 menn abrir,
greindir og abgætnir, upp ab Heklu ab vestanverbu,
til ab skoba abfarir hennar, og einkanlega eldhraun
þab hib nýja, er vib höfbum séb úr henni koma.
Ribum vib austanvert vib Næfurholt, inn hjá Melfelli,
og komum, lángt fyrir innan og austan þab, ab því
nýja hrauni. Var þab mikib farib ab storkna ab
ofau, því þá var nokkurt hlé á eldflóbinu ofan úr
fjallinu, en allstabar sá í eldsglóbina inní, ámilli stein-
anna. Rrúnin á hrauni þessu allt um kring var víst
yfir 20 álnir á hæb; sagbi fylgbarmabur okkar, er var
frá Næfurholti og þessvegna nákunnugur, ab þar sem
hraunib lægi nú hefbi ábur verib djúp lág ebur dal-
verpi, og væri þvi hraunib víst einsþykkt fyrir neban
þann grundvöll, er vib stóbum á undir brúninni, einsog