Ný félagsrit - 01.01.1846, Page 187
FRETTIR FRA HEKLU.
187
fyrir ofan hann; vorum vib því vissir um, a& þykkt
eiiur hæi þessa hrauns var til jafnaiar 40 til 50 álna,
og stærb þess fullar 2 inílur danskar unimáls*).
þab hafbi ekkert graslendi af tekib, neina dálitla flöt,
er var í áburnefndu dalverpi, og var köllub Afángaflöt.
Vib vorum svo heppnir, ab Hekla var þenna dag
skvlaus, svo vib gátum skýrt séb allt, hvab séb verbur,
þeim megin fjallsins. Oskumökkurinn kom upp úr
3 gjám, vestan -útnorbanvert vib hæsta tind fjallsins.
Var mibgjáin þeirra mest ab gosinu til. Milli hennar
og hinnar sybstu gaus alltaf upp blár reykur, og
hefir þab millibil síban úr brunnib, því nú eru þær
tvær gjár orbnar ab einni. Gosib var þenna dag
ineb vægasta móti, og eptir þab til hins 12ta. Dunur
heyrbum vib þó eigi litlar í fjallinu um daginn, þótt
litib heyrbist til þeirra nibri í sveitinni, og virtist
okkur sem óttalegt mundi þar ab vera, þegar nibri
í sveit heyrast svo miklar dunur, sem fyrstu dagana
eptir þab eldurinn kom upp.
I Selsundi og Næfurholti þorbi fólk ekki ab
haldast vib fyrst eptir þab eldgosib hófst, sem ekki
var heldur ráblegt, meban enginn vissi hvaba'stefnu
eldurinn tæki; flúbi þab því á abra bæi meb kvr
sinar, en hvarf heim aptur eptir nokkra daga!, þegar
*) Eg lýsi kæ# og stær# pessa hrauns s»o nákvænilega, jafn-
▼el J>ó |>að sé nú horfið og svo gott sem að engu orðið, undir
|>eim ótrúlegu kynstrum , er síðan hafa komið — til J>ess,
að gefa mönnum nokkra hugmynd um, hvað mikið hraun
muni komið vera nú, eptir 5 mánuði, j>egar j>etta| kom á
einni viku, f>ví ekki var eldflóðið meira eður ákafara J>á
vikuna, en jafnaðarlega hefir síðan verið.