Ný félagsrit - 01.01.1846, Page 188
188
FRETTIR FRA HERLU.
engin nierki sáust til ab þeim bæjuin væri hætta búin
ab sinni.
Vikur-hiannir sáust nieb þjdrsá allri, og af vikri
þeini, er hún bar til sjáfar, er mælt ab rekib hafi
nokkub á Jiyrarbakka-fjörur og jafnvel í þorlákshöfn.
Vikur kom og inikill frain úr Markarfljdti í þverá,
sem rennnr út meb Fljdtshlíb, svo sagt var, ab vatnib
í henni hefbi uni tíma verib sem þykkur grautur.
12. Sept. jukust dunur í fjallinu, eptir því meir
sem á leib daginn, og nm kvöldib voru þær engn
minni ab heyra, en fyrstu dagana (2. og 3.)
Hdfst þá einnig eldfldbib ab nyju, meb ottalegiiin
krapti; og ab morgni hins 13. var mökknrinn nálega
eins mikill og svartur og hina fyrstu dagana, lagbi
hann þá til vesturs út yfir Landnianna-, Gnúpverja- og
Hrunamanna- hreppa. Var sá hinn fyrsti dagur, er
aska kom í bygb hbr í Rángárvalla og Arnes-sýslu.
14da var mökkurinn ákaflega þykkur, og lagbi í sömu
átt og daginn ábur, og komst heban ab sjá út ab
íngdlfsfjalli; voru þá dunur svo miklar í fjallinu, ab
mer fannst sem höfub mitt mundi varla þola þær, er
eg var á ferb um kvöldib heim frá Keldna kirkju.
þab sania kvöld sá Loptur hreppstjdri Loptsson á
Kaldbak, ab eldurinn braut nvtt gat á fjallib sunnar
en ábur, og kom þar út meb flobi miklu; hafa þar af
komib þær hinar dttalegu dunur. 15. sld mökknum i
sömu átt, sem hina fyrri dagana, fell þá mikil aska
meb stdr-rigníngu yfir efstu bæi á Rángárvöllum,
mestallan Landmannahrepp og bába Hreppana í Árnes
sýslu. Var þab hib skabamesta áfall, sem komib
hefir, er askan fbll í rigningunni, því þá var eins og
hún limdist vib grasib, en grasib visnabi undan henni,