Ný félagsrit - 01.01.1846, Side 189
FRETTIR FRA I1F.KH,.
189
svo stráin urírn flekkótt fyrst á eptir: hvítur blettur
krínguni' hvert öskukorn, en grænt á miili, þángab
til allt stráiö varb hvitt ab lokuin. þar seni askan
ft'll í regninu þenna dag, þar tóku skepnur varla í
jörb eptir þab, og þar hefir jafnan síban enn verr
farib nm skepnur, en annarstabar. Ab kvöldi þessa
dags sneri vindur ser nieir til norburs, og lagbi
inökkinn frani yfir Rángárvöllu, aö utanverbu, og
uiii nóttina koin öskufall yfir alla Rángárvöllu, svo
livitar kindur voru uni inorguninn gráar ab lit, og
gaus upp blár reykur, er gengib var um jörb. 16.
var hægur vindur á norban, lagbi mökkinn yfir Ráng-
árvöllu ab austanverbu. 17. til 20. var hánorban
vebur, lagbi þá mökkinn yfir austustu bæi á Ráng-
árvölluin, Fljótshlíb, Austur-landeyjar og Eyjafjöll.
Var mökkurinn þá furfiu mikill, svo Tindfjallajökull
varb á litilli stundu kolsvartur af öskunni. Mældi
þá hóndinn á Raubnefstöbuin, austasta bæ á Ráng-
árvölluni, öskufallib í íláti, er hann li't standa úti, og
var þab tveggja þumlúnga þykkt á einni
eykt. Eldflóbib helt áfrain nieb mesta ákafa alla
þessa daga, svo þann 12. var hraunib komib beggja
megin vib Melfell — sem er lítib Qall, góban kipp
fyrir austan Næfurholt — og þann 21. niibabi því
áfram utn meir en 100 fabina, inilli Melfells og
Markhlibar. Var þá hraun þab, er eg gat um her
ab frainan, inargfalt hærra orbib, og nýja hraunib
koniib framyfir allt ganila Melfellshraun, og jafnt
sybri enda Melfells ab vestanverbu. Mætti öllum,
sem til þckkja, virbast ótrúlegt, ef þeir heffei ekki
sjálfir séb þab, ab hraunib skyldi svo óttalega aukast
a 12 döguiii, og fara yfir slíkt flæmi, siban vib komum