Ný félagsrit - 01.01.1846, Síða 191
FRETTIR FRA nEKLII.
191
dagana af Nóvember var hle á öskufalii i bygbinni,
þvi mökkinn lagði þá opt til fjalla.
5. Nóv. var mökkurinn aptur sem kolsvartur
veggur, líkt og 27. Okt., og iagbi eins. 7. til 10.
lagfei hann framyfir Rángárvöllu meb áköfu öskufalli,
svo snjór varb kolsvartur.
13. dag Nóvember-mánabar skoSuburn við Loptur
hreppstjóri Loptsson hraunib aö nýju, og 3 greindir
bændur meb okkur. þann saina dag skohahi það
einnig Jón prestur Halldórsson á Rreibabólslaí) meb 3
mönnum. Voru þeir á undan okkur, svo viii hittumst
ekki fyrr en um kvöldib ni&ri í bygbinni. Sögbuin
vib þá hver öörum frá ferbum okkar, og bárum okkur
saman um þab, er vib höfbum sefe. Séra Jón og
förunautar hans komu afe hrauninu um bjartan dag,
og hlupu þeir yfir belti af nýja hrauninu, er farife
var afe storkna, og komust nálega afe eldflófeinu
sjálfu. Höffeu þeir mefe sér járnstaung, og stúngu í
glófeina, var þafe á 2 minútum orfeife svo heitt, afe
nálega var smifeanda. En þegar vife komum afe
hrauninu — í saina stafe og hinir, rétt vife sjálfar
fjallsræturnar — var farife afe dimma af nóttu, og var
því ógjörníngur afe fara yfir hife nýstorknafea hraun-
belti upp afe eldflófeinu; en þess greinilegar sáum
vife allar afefarir eldsins, fyrir þafe afe dimmt var. —
þá féll eldflófeife nifeur af vestur-útsufeurs horni fjallsins,
en beygfeist nokkufe til útnorfeurs þegar nifeur eptir
kom. þafe var óttaleg, en þó hátignarleg sjón, afe
standa þar vife rætur Heklufjalls í kvöldskuggunum,
og sjá fyrir ofan sig til austurs hife ógurlega glóanda
elfeflóö — stærra og breifeara en þjórsá er nokkur-
stafear, en þó henni likast, þegar hún er mefe áköfu