Ný félagsrit - 01.01.1846, Síða 192
192
FRF.TTIR FRA HF.KLIJ.
isskribi — og til vesturs, alla leib út a& MelfeMi,
hraunib hátt seni fjall, allt í gló?> og báli, því alilrei
hafíii eldurinn verib jafn-ákafur og óttalegur, sem
þann dag og nokkura daga áSnr og eptir. þegar eg
hafbi virt uni stund fyrir inér þessa sjó'n, sein niér
niun aldrei úr minni lífea, hélduni vi?) til vesturs ineö
brún hins nvja hrauns út ab Melfelli. Var þa?) þa
komib jafnt sybra enda Melfells, og átti eptir rúina
60 fabnia til ab uinkríngja Melfell, og komast ab
hinni vestri kvíslinni, er runnib hafbi niilli Melfells
og Markhlíbar; var sú þá köld orbin. Subur-brún
hraunsins, er vib fórmn ineb, og öll var ein glób,
var víst til jafnabar 40 til 50 álna há, og fyrir ofan
þá brún var önnur brún, uppi á hrauninu, víst eins
há eba hærri. Er hraun þetta líkara fjalli en hrauni
ab hæbinni til. þegar vib stóbum 2 fabina fra
hrauninu, þoldum vib ekki hitann á beru andliti, og
varla gegnum öll fötin, þó vib sneruni bakinu vib, og
á svipstundu þornubu föt okkar, er töluvert höfbu
vöknab af regni, seni vib höfbuin fengib. Klettarnir
hálfglóandi voru ab hrynja ofan úr brúnunum, og
var því hættulegt ab fara mjög nærri. Suinstabar
koinii stór-hlaup út úr hrnuninu, sem flóbu á auga-
bragbi yfir stórt svib, og var þar ab sjá á eptir
einsog glóandi flötur, niiklu lægri en hraunib
sjálft. Séra Jón og förunautar hans voru ab eins
sloppnir meb hesta sína úr einuni stab undir hranninu,
þegar eitt slíkt ógurlegt hlaup kom þar yfir rétt í
hæla þeiin.
Daginn eptir (14. Nóv.) koinst hin sybri kvísl
hraunsins, sem eldurinn var i, út ab hinni vestri, er
ábur var getib og köld var orbin, og uinkringdi