Ný félagsrit - 01.01.1846, Side 193
FRETTIR FRA HEKLIJ.
195
Jiannig Melfell algjörlega. Var þab ábur háttfell, þn eigi
væri stórt um sig, ineb fallegri grasbrekku ab sunnan-
verbu; nú stendur ab eins efsti hryggur þess upp úr
hrauninu. HMt hraunib síoan áfrain meb hinuiii inesta
ákafa, svo þann 19. var þab koinib vestur úr Næfurholts
bæjar-gili, og nebanvert vibtúnib, 80 fabma vestur fyrir
götu þá, er lág heini abNæfurholti fráHaukadal. Fórþví
hraunib á 6 dögum frá Melfelii heiin ab Næfurholti,
og inundi þab víba köllub inebal-bæjarleib. Um þá
daga — frá 16. til 21. —»var norban vebur nieb
öskufalli franiyiir Kángárvöllu, skennndust þá hagar
injög í þeirri sveit, einkum ab ofanverbu. Eptir þab
fór aska í minnsta lagi úr Heklu til hins 27., en allt-
af var eldurinn mikill ab sjá. þó hélt hraunib lítib
áfram hjá Næfurholti úr því sem kotnib var, en færbist
lítib eitt uppá túnib, svo nú eru 84 fabmar frá hraun-
inu heim ab bænum. 21., 22. og 23. var flutt frá
Næfurholti þab, sem þar var eptir af matfaungum og
öbrum hlutuni, og tré öll úr húsum, þau er nábust
fyrir klaka.
27. var allt hætt, bæbi askan og eldflóbib; sást
þá eigi annab en lítilfjörleg gufa hvit uppúr gjánni.
Stób þetta hlé til hins 30.; þann morgiin sást, ab
eldurinn var aptur upp kominn nokkub norbar í' fjallinu
en ábur; hélt svo eldflóbib áfram, og fór heldur í vöxt
fyrstu dagana af December; stefndi þab þá miklu
norbar en á Næfurholt, og súiist sem alltaf sé ab
hlabast hvab ofaná annab þar innfrá, því hraunib er
alltaf ab hækka, úr bygbinni ab sjá, en hvab þab er
komib Iángt norbur eptir, veit enginn, fyrr en þab
er skobab í vor.
13