Ný félagsrit - 01.01.1846, Page 194
194
FRETTIR I RA III KLl .
Sííian 27. Nóv. sást engin aska úr fjallinu koma
fyrr en 4. December. Uppfrá því fór hún heldur vax-
andi; þó mátti öskufall heita ineb vægasta móti allan
þenna inánub.
Nóttina milli hins 12. og 13. fannst einn jarh-
skjálfti snarpur. Optar hafa inenn ab vísu fundiS jarh-
skjálfta — helzt nokkub snarpa í Biskupstúnguin og
líka í Hreppunuin seinast í September og fyrst í Októ-
ber — en hér í Rángárvalla sýslu hafa þeir jafnan
hægir verib, svo inenn. hafa eigi fundib þá, nema
menn lægi eba sæti um kyrt.
22. Decemher voru dunur svo miklar í fjallinu,
afe lítib vantabi á ab jafnast vib 8. Október; — var þaö
fyrirbobi og upphaf hörmúnganna, þeirra er síban bafa
hér yfir gengib. Tók askan eptir þab heldur ab þróast,
en eigi keyrbi þó framúr fyrr en 12. Janúar; gaus þá
úr fjallinu ógurlegur mökkur, út yfir Landmanna-hrepp
og Hreppana í Arnes svslu, og nálega gengu þau hin
sömu undur hvildarlaust yfir sömu hreppa í hálfan
mánuÖ, til hins 25. þann dag hætti á svipstundu
bæbi eldfloöiö og öskumökkurinn, á santa hátt og 27.
Nóvbr.; sást þá ekkert nema hin hvíta gufa. En friÖ-
urinn varö ekki lángur, því daginn eptir tók þetta
óttalega eldfjall aptttr aö gjósa tneÖ tvöföldum krapti.
FlóÖi þá eldurinn á svipstundu niöur eptir ailri út-
noröurs hliö fjallsins, og hálinu skaut í hálopt upp úr
öskugjánni, meö glóandi björgum, svo ákaflega stóruin,
aö bjart gjöröi í hiisum á næstu hæjum um kvöldiö,
er þeim brá fyrir í loptinu. Féll þá jafnskjótt aska
fram um alla Rángárvöllu. Hafa þau undur gengiö
her yfir nú í 4 daga, aö öll jörö er hér blásvört af
öskit, og í dag (30. Jan.) gýs þó Hekla hvaö ógurleg-