Ný félagsrit - 01.01.1846, Side 195
FRETTIR FRA IIEKLL’.
19»
ast, því þótt á henni se stinnur austanvindur, spennir
liún ei ab síbur inökkinn nálega beint í iopt upp,
svo hátt, ab hæb niökksins frá tindi hennar er meir
en tvöföld heban ab sjá vib hæb hennar sjálfrar frá
jafnsléttu *); er svo einlægur veggur, sem svartnætti,
t
út yfir ailan Landiuanna-hrepp og út í Arnes-sýslu.
Er ei ofsöguni sagt af Heklu, hvert eldfjall hún er,
ab hún skuli enn í dag gjósa nieb slíktun krapti, eptir
— ab heita iná — hvíldarlaust áframhald í 5 mánubi,
og ab allan þenna tíma skuli eldflóbib hafa úr henni
runnib meb svo óttalegu afli og ákafa, ab fráteknum
fáeinum döguin. Er hraunib líka orbib svo inikib, ab
varla trúir því neinn, nema sá sem séb hefir. Stærbin
á því er ekkert í samanburbi vib hæbina ebur þykkt-
ina, sem enginn getur gjört sér rétta htigmynd nm,
nema sá, sem þekkti landslagib, þar sem hraunib nú
liggur yfir; mátti heita, ab þar væri einlægur dalur,
sem takmarkabist ab vestan- og útnorban-verbu af hin-
um háfu ölduhryggjuin, er liggja til landnorburs upp
frá Næfurholti. Hafa hryggir þessir stabib fyrir hraun-
inu, og hamlab því ab breibast lengra út, en þess
meiri hefir hæb þess orbib, sein nærri má geta. Mundi
þafc fyrir laungu vera koinifc út í Hángá liina ytri, og,
ef ti! vill, út i Landmanna-hrepp, hefbi þab engri
fyristöbu inætt. Ef eg lifi í vor, skal eg skofca hraun
þetta nákvæmlega, meb kunnugum og greinduin mönn-
') Herra aðjúnkt Itjörn Gunnrlaugsson lietir sagt frá, a8 hann
hafi niælt reykinn einusinni, og hafi hæð hans pá verið 2488
faðma TÍir sjáfarmál, en 1622 faðma ytir efsta tind fjallsins;
lætur pafi nærri pvi, sem her er sagt í skýrslunni.
J. S.
13*