Ný félagsrit - 01.01.1846, Page 196
19«
FIIETTIR FRA IIF.KLL.
um, og þá stýra frá stæríi þess og hæö, eptir því sem
næst verbur komiz't.
Enginn efi er á-því, ab eldgos þetta hefir inikiar
og skablegar afleibingar, einkanlega í Rángárvalla og
Arnes sýsluin; er IitiB séí) enn af því tjoni, er þar af
niun leiba; en frá þeiin afleibinguin, sem i ljós eru
koninar, skal nú hér verfea sagt, ab því leiti mér eru
þær kunnar*).
þab sýndist í fyrstu vera mikil bót í ináli, til ab
gjöra tjónib af eldgosi þessu nokkru vægara, en
annars inundi þab, ab eldurinn koin upp á hentugustu
árstib: ab álibnu suuiri, þá er uiegnib af heyskapnuin
var í garb koinib, svo heyib er hreint og ómeingab af
öskunni. þó áttu niargir hey nokkurt úti þegar Hekla
gaus, því óþerrir hafbi gengib um hríb á undan.
Skemmdist þaö hey mikib af hinu óheilnænia öskufalli,
svo þegar farib var at) snúa því, er þerririnn kom
14. Sept., var viba-hvar askan á fótum manna til
mjóaleggs, og á hrífuhöfubin haugabist svo niikib af
hinni finu ösku, ab nálega fylltist bilib ámilli tindanna;
en er heyib var þurt orbib, og búib var ab raka því
saman, sátu öskuhrúgurnar eptir i flekkstæbinu. Samt
hefir engri skepnu enn, svo menn viti, orbib mein
ab, þótt þetta hey hafi gefib verib. A fyrsta dægri,
sem askan kom í bygbina, fór kálib ab deyja og allt
gras ab visna; kýrnar urbu á öbrum og þribja degi —
ab heita—geldar, því fáir bundu þær nógu fljótt inn
eba gáfu þeim hey, fyrr en þær voru húnar ab eta
*) pað sem eg segi frá úr Arncs sýslu heíl eg frá greindum
og áreiðanlegum manui, Guðmundi kónda porsteinssyni á
lllíð í Gnúpverjahrepp.