Ný félagsrit - 01.01.1846, Síða 197
FRETTIR FRA IIERHJ.
197
þetta óheilnænta gras, og rángla uin tún og haga
nokkra daga meö hálfan kvií). En þegar á þeim fór
ab sjá, ab þær voru ekki heilbrigbar, voru þær teknar
inn á hey, og sumstabar ekki látnar út upp frá því.
Vi&a varb kúm illt af öskunni, einkum i Hrunantanna-,
Gnúpverja-, Landmanna-, Holta- og Hvol-hreppum ; dóu
í þessuin hreppum alls undir 30 kýr, og voru inniíli
margra þeirra full af öskulebju*). Mörgum batnabi
sem veikar urbu, og síSan þær voru teknar á hey
hefir ekkert á þeiin borib. En þab var& mönnum
ekki lítill hagi, þar sem svo er hart um heykap sem
her, a& ofanverbu á Rángárvölluin og í Landmanna-
hrepp, ab ver&a a& taka kýr inn á stö&ugagjöf5 vikum
fyrij; vetur, þar sem venjulegt er ví&a í þessum sveit-
um, á vall-lendinu, a& láta nautpening gánga úti
frain undir veturnætur. Saufefe lag&i óbnm af eptir
þa& askan kom í byg&ina. Voru lömb víba svo mögur
uin veturnætur, ab ei sá hife minnsta til mörs í þeim
sem skorin voru, einkum í Landmanna- og Gnúpverja-
hrepp og efst á Rángárvöllum. Mylku ærnar vorn
skornar me& einni mörk eba pundi, þar sem þær eru
vanar aí> hafa yfir hálfan Qóríníng. Skáru menn ví&a
í mesta lagi, helzt lömb og veturgamalt fé, en þar ab
mun þó reka, aS margur mun hafa of mikib á sett.
Sandur og svört öskulebja var í vömb, görnuin og
laka inargra þeirra kinda, er skornar voru. Hvergi
hefir samt borib á því til þessa dags, a& sau&kindur
liaíi orbib brá&veikar e&a dáií) af öskunni, á b'kan hátt
é) Jaxlarnir úr kú, sem dó í Ilaga í Gnúpverjahrcpp á 3ja
degi eptir |>að askan kom, voru einsogj húðaðir með kopar,
sem mátti skafa af.