Ný félagsrit - 01.01.1846, Síða 198
198
FRETTIR FRA IIF.KLU.
og kvrnar í haust, heldur hafa öll veikindi þeirra
lagzt í beinin; hefir þar af koinib gaddur og hnútar
á kjálka, höfubbein og fótleggi. Gaddur er tíSast meb
þeini hætti, ab ofvöxtur kemur í einn eba fleiri jaxla
í höfubbeininu, vex þar upp standur, seni ináirjaxlana
ámóti ser í kjálkanuni, og gjörir þar skarö, sein loks
gengur ofan i kjálkabein; er þá skepnunni traufelega
líft úr því. Gaddur þessi hefir fariö í vöxt í ölltini
hreppuin í Rángár-þíngi og flestuin í Arnes-svslu, því
meir sem á hefir liöiö veturinn, og fjölda fjár er
búiö hans vegna aö skera, seui annars hefÖi veriö
sett á. Jafnvel ber inest á honum í nivrlendum hér-
uöiiiii, og þeim, er liggja í lengra lagi frá Heklu; er
þaö ætlun manna, aö hiö finasta aföskunni, sem helzt
fellur i hinum fjarlægari héruöum, loÖi hvaö mest á
grasinu, einkuni þar sem stráin eru breiö, svosem
starúngur á loönu myrlendi, þessvegna geti skepnurnar
þar síöur varast öskuna, en þar sem hún er nokluiö
stærri og grasiö nijótt og sivalt, svo hún fremur
hrynur af stráiinum, einsog víöa er í héruöum þeim,
er næst liggia Heklu. þannig er nú hvergi meira
látiö af gaddintim en í Landeyjiinum í Rángár-þíngi,
og Flóanum í Árnes-svslu. Var inart fé skoriö úr
gaddi í Flóaniim niilli þorra og þrettánda, og jafnvel
er þar fariö aö bera á gaddi í úngum hrossiim; var
þar einn hestur 4 vetra gamall dauöur úr honuin fyrir
þorra. Hnútar, meiri og minni, finnast á kjálkum
saudkinda víöast hvar í báöum þessum sýslum, en á
sumiim kindum renna þeir af aptur eptir nokkurn
tíma. Skaölegri eru hnútarnir á fótleggjiinum, því þeir
veröa loks svo miklir, aö fæturnir veröa máttlausir, og
skepnan getur ei staöiö ; á þeim hefir mest boriö aö