Ný félagsrit - 01.01.1846, Síða 199
FREXTIR FRA HEKLU.
199
ofanverfiii í Landmanna hrepp. En þab er reynslan
búin ab svna, ab hvab miklir sein hnútar þessir eru
orbnir, renna þeir af, og skepnan verbur frisk og
frá, ef hún er tekin inn ab stabaldri og gefi& gott
hey. Kemur öllum saman um þab i' þessum sveitum,
er mest hafa hreppt áfallib, ab saubkindur taki í bezta
lagi gjöf í þetta sinn, og er þab Ijo's vottur þess, ab
þær eru ekki enn veikar innan af öskunni. Er þab
ætlun mín og fleiri manna, ab hefbi verib nog hey til
ab gefa fénu stöbugt til vordaga, og hefbu allir svo
fjárhúsum varib, ab þeir gæti gefib fe sínu á jötur,
þegar ekki verbur gefib úti vebursins vegna, þá mundi
ekki verba her stdrkostlegur fellir í þetta sinn*), þab
er ab segja ef Hekla hættir ab gjdsa fyrir vorib.
Enþab er hvorttveggja, ab víba mun hey skorta, enda
er *iætt vib, ab margur hafi verib tregari, en skyldi,
til »b gefa fenu í tíma, meban þab var nokkurnveginn
í htldum. því þo' svo kunni ab fara ab lokum, ab
þab falli ei ab síbur þd gefib se, var þab þó aubsjá-
anlega eina lifsvonin, ef nokkur væri, ab gefa skepn-
unun hbr í tíma, og láta þær aldrei þurfa eingaungu
á jörbunni ab lifa.
Koparlitur hefir víba verib á jöxlum og tönnuin
saub’bnabar, sumstabar stdrklessur, sem kopar hefbi
verib þar yfir rennt, og er þær eru muldar, er duptib
sem iopar-svarf. Ölla því sjálfsagt hinar málmkynj-
ubu t«gundir í öskunni.
‘) A Hángárvöllum og í Landmannahrepp eru víðast liafðar
krín;lóttar borgir í staðinn fyri fjárhús , og er illt að koma
við ptum i peim , er |>að og ekki venja í |>eim sveitum að
gefa öðruvísi en á gadd, |>á sjaldan gefið er.