Ný félagsrit - 01.01.1846, Page 201
HtETTIR FRA IIERLU.
201
og í þetta sinn, því fáir muna jafn-blíðan vetur sein
í fyrra var hér á landi. — En á binu síbara: aö allir
lækir og vötn í nánd vife Heklu hafi iuínkab, bar
ekkert á undan þessu gosi. — 1766 voru harbir jarb-
skjálftar alla no'ttina, áfeur en eldurinn kom upp, en í
þetta sinn fannst ekki hin niinnsta hræring, fyrr en
sá hinn litli kippur, sein upphaflega var getib, í því
eldurinn kom upp, einsog jarbskjálftarnir hafa líka
alltaf meiri verib í því gosi en þessu. I því líktist
þetta gos enu fyrra, ab hib fyrsta kastib, sem ætíb er
sttírkostlegast og skabamest, lagbi yfir fjöll og tíbygbir,
og er þab athugaverb varbveizla gubs forsjónar, þegar
svo ber vib hvab eptir annab; því hefbi hib títtalega
vikurkast 2an og 3ja Sepl. Jagt yfir Landmanna-hrepp
og Rángárvöllu, sem liggja rétt innundir fleklufjalli,
þá hefbi þab hlotib ab valda títtalegri eybileggíngu, og
verba inönnum og skepnum ab bráöu líftjtíni — þaö
svna eptirleifarnar á fjöllunum,! þar sem mökkinn
lagöi yfir þá daga. — þtíaö dunurnar í Heklu hafi á
stundum litlu minni veriö en fyrstu dagana, og niökk-
urinn til aö sjá nálega eins svartur og þykkur, þá
hefir þaö jafnan smærra veriö og megnis-ininna, sem
síöan hefir úr henni fariö.
jþess hefir opt veriö getiö í eldgosum, aö stíl og
önnur hiinintúngl væri rauöari, en vant er, og svo er
sagt frá í gosinu 1766, aö sól væri þá sem dökkrauöur
hnöttur, en í þessu gosi hafa engin venjubrigöi sezt á
hiniintiingliim. Eptir þvi hafa menn tekiö, aö noröur-
Ijós hafa venju fremur dregiztj aö Heklu í vetur,
hefir opt svo veriö aö sjá tilsyndar, seiu þau heföu
þar rtít sina, og kvisluöust þaöan út uni loptiö.