Ný félagsrit - 01.01.1846, Síða 202
202
FRETTIR FRA HEKLU.
þegar alþingisniennirnir úr þíngeyjar-svslu ri&n
af alþíngi í smnar upp, frá Gnúpverjahrepp, norbur á
Sprengisand, hafbi annar þeirra nieb ser segnlná!, og
er þeir voru komnir spölkorn inn fyrir bygbina, skob-
abi hann hana, til ab glöggva sig á áttunum, vissi
hún þá nálega til austurs, ab vitni fylgbarmanns þeirra,
scm er greindur bóndi í Gnúpverjahrepp. — En er
þeir voru komnir lengra frá Heklu norbur á fjallib,
vissi segulnálin til norburs, sein vera átti. — þetta
var nálægt hálfum mánubi ábur en Hekla gaus.
Skrifab seinast í Janúar niánubi 1846.
J. B.
2. ÚR ÁRNES SVSLU.
þab er kunnugt hversu go’bur veturinn 1844—1845
var her á Iandi; hver dagurinn var öbrum blíbari, og
varla mátti kalla ab frysi á polli, hér sunnanlands,
eptir mibjan vetur. þab mun o'hætt aö fullyrba, ab
þab hafi verib einhver hinn bezti vetur, sem komib
hefir yfir Island þann tíma, sem af er hinni 19. öld.
Manni getur því ekki annab en komib nú til hugar
orb þau, er Hannes biskup segir í riti sínu, Mum
inannfækkun af hallærum á Islandi,” í 14. bind. Felags-
ritanna: ”ab svo sé vant ab vera undir jarbelds upp-
komu.” Vorib var ab sínu leiti kaldara en veturinn,
og heldur þurrvibrasamt, varb því grasvöxtur sum-
stabar her í sýslu í lakara lagi. Frameptir sumri var
einlæg þurka-tíb, optast meb hægum útnyrbíngi. þó
vindur gengi til suburs kom aldrei regn til muna.