Ný félagsrit - 01.01.1846, Page 203
FRETTIR FRA HEKLU.
203
Yíir nátlúrunni var einhver kyrb og spekt, en enginn
vissi hvab í undirdjúpununi bjó. þribjudaginn í 19.
viku suniars (2. dag Sept. nián.), inilli dagniála og
liádegis, hófst eldgosib. Vindur var á veslan her í
hygb, og hélt þykkni til austur-fjalla, svo lítib sást til
þeirra, eba Hekln, héban ab utarr. Menn lieyrbu dunur
hræbilega iniklar, héldu suniir þab vera skruggur, en
brábuni þótlust nienn vita, hverskyns vera mundi. þegar
diinnia tók, fór eldurinn ab sjást, og um kveldib synd-
ist inönnuin Hekla öll vera í einu báli, ab norban og
vestan, ofan úr toppi nibur í rætur. Mun sú sjón
aldrei þeiin úr ininni liba, sem sáu hana þá, eba reykj-
arinökkinn, sein daginn eptir stób yfir fjaílinu. Var
þá logn en nokkub þúngbúib lopt. Dagana þar á eptir
var sunnan og útsunnan vindur nieb nokkru regni,
lagbi þá inökkinn inn á afrétti, en á nieban koni ekki
aska híngab. Dunurnar lieyrbust vib og vib út hingab
um sveitir. Jarbskjálftar fundust ab eins, og hafa
síban fundizt endur og sinnuin, helzt upp til fjalla, og
niestir í nánd vib Geysi í Hiskupslúnguni. Kr sagt,
og eg ætla þab satt vera, ab hann, og hinir hverarnir
í nánd vib bann, hafi verib nijög aflvana síban Hekla
gaus. Af því menn þóttust vita, ab fé inundi eigi
verba óhætt á afrettum, fóru þeir, sem búa niillum
Hvítár (ebaOlfusár) og þjórsár (þab eru Flóa-, Skeiba-
og Hreppa-menn), og ráku geldfé sitt til bygba,
enda þó fjallreibar tími væri ekki kominn. þretlánda
dag Septembr. gekk vindnr til austurs. Lagbi þá
mökkinn úr Heklu út yfir Arnes-sýslu. Féll þá mikil
aska þann dag, og 2 daga hina næslu víbast hér um
sveitir. Varb þá hvitur fénabur grár í framan. Hvítur
þvotlnr, sem úti var, varb á svipstundu grásvartur,