Ný félagsrit - 01.01.1846, Page 204
204
FRETTIR FRA ÍIEKLU.
enda sást askan í siná-hrúguin bæbi á káli i görðuni,
í sporuni nianna, og viSar. Aska þessi var svört á lit,
og sniá sem hveiti. I Gnúpverja-hrepp ur&u svo mikil
brögí) að öskufallinu, a& kál, seni stób óskaddab í
görbuni þann 13. Sept., var orbib visib og brunnib
nibur til nii&s daginn eptir. Allt græn-grasá veggjum,
og á blettuin undan færikvíuin, lag&ist útaf, fölnabi
og dó. Féna&ur eirbi hvergi, heldur rann uin hagana
aptur og frani eins og í jarbbönnum á vetrardegi. Kýr
og hestar hlupu heini aí) bæjuin, hýnidu þar, eba átu
veggi utan. Nyt datt úr kúin og ám, svo t. a. in.
þeir, sein aí> kvöldi þess 13. Sept. fengu úr kúm
sínum 24 merkur mjólkur, höf&u ab eins 6 og 8
merkur daginn eptir, og svo minna eptir því sein
lengra lei& frá. Mjólk varb römm, en ab vatni sterkur
brennisteins-keimur. Varí) þá ab taka kýr á gjöf, og
flestar þær kýr, sein út var beitt, sýktust, enda þó
nokkurt hey væri gefi& mef) útbeitinni. Af þeirri
sýkíngu dóu 16 kýr í Hreppununi; laki og garnir í
þeim kúm voru full af harbri ösku, og innan á vömb-
inni biksvört húí/, suinstabar meb mógulum blettum;
varb henni varla náí) af. Á jöxlmn var látúns litur,
eba einskonar gyllíng, sem skafa mátti af þegar þornabi,
og var þab líkast látúns-svarfi. Líkt þessu var þaí)
á saubfé, sem slátrab var. Obrum kúm, sem sýktust,
batnabi, suuiuin af sjálfu sér vib heygjöfina, sumum
af því, ab þeim var sett stólpipa meb hrálýsi og salt-
vatni. Ekki veit eg til ab kýr dæju annarstabar her í sýslu.
Hross og saubfe bárust betur af, en hvorttveggja
misti kvi& og varb daufara í brag&i. Um þessar mundir
áttu margir hey úti, var& þa&, þar sem ösku-bogann
lag&i yfir, mósvart á lit, og þegar fáng var saxa&,