Ný félagsrit - 01.01.1846, Side 205
FRETTIR FRA IIEKLU.
203
lág ösku-hrúgan eptir, þar sein fángib var tekiö upp.
þo' varb þaö hey á endanum ab mestu leiti laust vib
öskuna, og allgott til fdburs. I Gnúpverja-hrepp, þar
sem askan kom einna mest, fo'r saubfe brábum ab
megrast. Saubir skárust þd allvel framanaf hausti,
en ær og lömb, sein helzt áttu ab taka haustbata,
reyndust þar svo illa á sumum bæjum, einkum inib-
sveitis, ab lömb voru blá innan, en ær, sein optast
skerast þar meb 8—12 mörkum inörs, voru meb 2 og
3 mörkuin, og sumar inörlausar, og eptir því voru
kindur þessar á holdib. þar á indti skarst saufefe her í
öbrum sveitum líkt því, sem þab er vant aö skerast,
og heyrt hefi eg sagt, ab bdndinn í Haukadal í Hisk-
upstúngum liafi skorib 60 saubi fullorbna, og hafi
verib í þeiin minnst 26 merkur mörs, en mest 44
merkur. En svo jafn-feitt fé er sjaldfengib í Arnes-
sýslu; enda mun askan þá ekki hafa verib komin
mikil efst í Biskupstúngum. Eptir því tóku margir
inenn í haust, ab ull var venju freinur laus á gærum,
og innifli iniklu meyrari en vandi er til. þá urbii
menn og varir vib orma í lúngnapípuin í allmörgum
saubkinduin, er skornar voru, og í vetur liafa nienn,
allt til þessa dags, verib ab smá-taka eptir því, víba
hér um sveitir. Orinar þessir eru hvítgráir á lit, meb
dökkleitu höfbi, 2. og 3. þumlúnga lángir, litlu gildari
en hrosshár. Ekki hefir þab fe, sem ormarnir hafa
fundizt í, verib öbruvísi, eba veikara ab sjá, en annab
fé; og sagt er, aö vib þá verbi opt vart í Skaptafells-
sýslu; en hér hafa þeir ekki sézt ábur svo eg til
viti. Auk þessara ortna hafa í vetur sézt hér híngab
og þángab á svelluin abrir ormar, og hafa þeir verib