Ný félagsrit - 01.01.1846, Side 206
206
FRKTTIR FR.4 IIERLll.
nieð tvennn nitíti: a&rir ekki tísvipaðir ktíngnltím,
ftítalángir og fljtítir á fæti; hinir ftítalausir, líkir ttílf-
fotúngum, stuttir og digrir, og inóleitir á lit.
Hollur er haust-skuröur, segir niáltækið, og þá aí>
likinduni ekki sizt eins og ástatt var i haust, jafnvel
þtí her væru vííia niikil. þessvegna var þaí) bob látib
gánga út um svsluna, ab nienn skyldu búa sig nieb
forsjá undir veturinn, treysta ekki útbeitinni, en fækka
gripmn sinuin sem. niest yrbi. Gengust hreppstjrírar
og abrir góbir menn, einkiim hér á uppsveitum, fyrir
því, ab bobi þessu væri hlýdt.
þaí) er eptirtektar vert, liversu litib hefir orbib
af rignínguin si'ban eldgosib byrjabi í haust. V'oru
þtí allar líkur til, ab rigníngar iiiundu verba ákafar,
eptir svo lángvinna þerritíb, sein á undan hafbi
gengib. Má og kalla, ab vel hafi vibrab þab sem af
er vetrinum. Allt til jólafostu voru umhleypíngar, en
þtí hægvibri; kom þá askan alltaf annab kastib út
híngab í sýslu, einkuin í llreppana. Jtílafastan var
köld, meb snjríum og norbanátt. Var þá opt 10 og
12° frost, en milli jtíla og nýjárs einusinni frekar
1S° Keaum., hér í niibri sveit. Síbau um nýjár, og
til þessa tíma (í mibþorra), hafa frostin verib minni,
og hláka koinib og austan-átt, en aldrei komib jafn-
mikil aska hér um sveit, eins og í fyrstu viku þorra,
eba seinast i Janúar mániibi. þá var hér liarbur ösku-
bilur eina 2 daga, og illfært á mtíti nema frískum
niönniini. Urbu þá svell svo slöm og ösku hulin, ab
fara niátti ójárnab um allt, en snjtí-fannir þekktust
ekki frá moldar-flögtiin, og aska tindir þúfutu í sktí-
vörp. En síban hefir snjtír og regn stóruin bætt og
þvegib jörbina.