Ný félagsrit - 01.01.1846, Page 207
FRETTIR FRA IIERLl.
207
Af því nú aS svo vel vibraöi fiaman af vetri,
letu menn fullorbib fe og veturganialt gánga úti, en
tóku löinb á gjöf, eins og vant er, nálægt veturnótl-
uin. þegar leib nokkub frain yfir veturnætur, fór af>
verfea vart vib gadd í veturgöinlu fe, einkuni í
Gnúpverja-hrepp. Gaddinuni hefir Hannes biskup lýst
í ritgjörí) sinni ”uni niannfækkun af hallæruni á Is-
landi” (Fel. rit. 14, bind. bls. 142, atbugagr. 250). Nú
hefir gaddurinn verið nokkub ineb öbruni hætti en
þar segir, einkuin í þessu tvennu : 1) nú er hann í
fé á ölluni aldri (og hér í Hjálinholti verstur í 4
og 5 vetra göniluni saubuni, og þarnæst í veturgöinlu
fé; hefir þó sanímni alltaf ver Ö gefib inebfrani næstiim
þvi eins og áin). þó niiin hann vera niinnstur i
löiubuni, sein alltaf hefir verib gefib inni og ekkert
verib út heitt. 2) virbist inér, ab höfubbein áskepnuin
inuni skekkjast öllu ineir nú, en eptir Skaptár-eldinn
17S3, sein Hannes hiskup talar uin, og gaddurinn nú
vera freniur snibgaddur en standgaddur. En þab
kalla inenn snibgadd, þegar jaxlarnir aflagast svo,
ab öll, eba mestöll, jaxlahrúnin innri í kjálkanmn
hækkar, og hin ytri lækkar, en hin ytri jaxlabrúnin
í höfubkúpunni, eba í efra gómi, teygist nibur á vib.
Gánga þá og nibur úr þeirri jaxlabrún hér og hvar
standgaddar, sem særa kjálkajaxlana, og eta þá sundtir,
ef höfubheinin eru ekki orbin svo skekkt, eins og nú
hefir reynzt á inörgu fé, ab efra góms jaxlarnir gángi
lángt út fyrir kálka-jaxlana. En þá er kvillinn verstur
vibureignar, því þá h.ættir skepnan ab geta jórtrab.
Flest þab fé, sem gadd hefir fengib, fær hnúta á
kjálkana, eru þeir meyrir, og móleitari en beinib
sjálft, og má losa þá meb knífi frá beininu, án þess