Ný félagsrit - 01.01.1846, Qupperneq 208
208
FRETTIR ERA IIEKLU.
þab skeinniist, en þó hefir á sumuin kjálkuin gat verib
dottib á undir hnútum þessuin inni nierg. A sumu
ft verba kjáikarnir ofbobslega þykkir, en svo meyrir,
ab varla tolia sanian þá sobifc er höfubib. Suinstabar
hafa hnútarnir runnib af, þegar féb hefir verib komib
á gjöf; þó hefir þab ekki ailstabar reynzt svo. Fót-
leggir hafa og orbib þessu líkir, sein nú var sagt uiu
kjáikana. A fraintönnum hefir aldrei neitt séb.
Menn hafa hér uin sveitir leitazt vib ab lækna
saubfé af gaddi, meb því, ab brjóta hann úr meb
taung, lagabri einsog sniibju-taung, neina mefc fjöbur
fyrir aptan þolininób, stálmynntri, og högginni í inunn-
ann eins og^ þjöl*). Enn sein komib er hefir þessi
lækníng gefizt vel, og veit eg til, ab kind, sem hætt
var ab jórtra, af því jaxlarnir voru gengnir svo á
inisvíxl, fór ab geta jórtrab aptur þegar gaddurinn
var burtu, hvab þá heldur þær, sein einúngis hafa
verib þjábar af standgaddi. Kindin finnur litib sem
ekkert til rneban gaddurinn er brotinn, sé þab laglega
gjört; er þab aubrábib af því, ab ekki hefir þurft ab
halda fótuiii, og óbar en henni hefir verib sleppt,
hefir hún farib ab eta eba jórtra. Sagir og tenntar
tángir, sem Hannes biskup nefnir, veit eg ekki tii ab
nú séu vib haffcar.
Annar kvilli, sem gengib hefir ab saufcfé í vetur,
er sá, ab ull hefir ekki tollab á því. Hefir hér á
siintuni bæjum dottib talsverb ull af fé, og helzt af
kvibnum, ýmist aptantil, eba af honuni niibjmn, eba
*) Með slíkri taung heíi eg séð mann brjóta gadd úr f>vínær
100 Qár á 4 klukkustundnm.