Ný félagsrit - 01.01.1846, Page 211
IX.
VARNÍ NGSSKRÁ.
Aiun sem leib hefir verib ílutt frá íslandi héruinbil
3,400 skippund ullar, og gengu keint tii Englands
héruinbil 1200 skippund. Llllin var borgub á Englandi
inef) 22—24 sk. pundiö af hvítri og 20 sk. af mislitri.
Nokkub af þessu, sem til Englands var sent, var
selt þángab fyrirfram, þegar í fyrra vor. Hitt annab
af ullinni var flutt til Kaupuiannahafnar i fyrra suniar
og í haust er var, og var fyrst selt fyrir 22—24 sk.
hvít (73—80 dali skippundiö) og 18 sk. mislit, en
þegar fréttist ab ull væri flutt beint til Englands,
hækkabi verbib smámsaiiiau til 26—28 sk. á hvitri
(86—93 dala skippundib) og 22—23 sk. á mislitri.
Gekk þá allt út meb þessu verbi, sem til var, gjör-
samlega, og þar ab auki þab sem eptir var o'selt frá
fyrra ári, sein talib er 400 skippund, svo allt var
útselt um nýjár. Ullinni í fyrra er mikib hælt, og
talin meb bezta móti frá öllu landinu, og er vonanda,
/
ab Islendingar láti þab eininitt hvetja sig til ab lialda
áfram ab vandaþessa og abra vöru æ betur og betur.
Síban um nýjár hefir enginn falab ull, og kemur þab
áf því, ab katipenduni þykir of dýrt; þessvegna liggur
14*