Ný félagsrit - 01.01.1846, Side 212
'212
VARNINGSSKRA.
nokkub óselt, sem keypt hefir verib á aíua og þribju
hönd, til ab græöa á, og geta þeir nú ekki selt nema
sér í ska&a. Tvísynt er uin ullarver&iö í suinar, því
England, sem mest þarfnast licnnar, er nú í einskonar
doéa, meban ekki er útgjört um kornlögin og mörg
fleiri mál, sem lúta ab lögum þeirra um tolla og
verzlun; þab er því varla ab búast vib, ab þar verbi
selt eins vel í sumar og í fyrra, og nú sem stendur
er bobib 20 sk. mest fyrir hvíta ull, sem sé flutt til
Englands í September í haust, og gengur þó ekki
mikib út meb þessuni kjöruni. Ef þetta breytist ekki,
verbur Svíþjób ein til ab kaupa, og þá gengur liklega
ullin nibur aptur í 18—20 sk. hvít, og 16—17 sk.
mislit, einsog ábur.
Af tólg fluttust híngab (til Kaupmannahafnar)
hérumbil 2,500 skippund, og var mest af því selt fyrir
16—17 sk. pundib, en síban hækkabi verbib til 18 sk.
fyrir stykkjatólg-og 19 sk. fyrir brædda, þángab til
undir nýjár, ab verbib lækkabi aptur hérumbiJ til
17 sk. Samt sem ábur var allt selt fyrir árslokin,
sem híngab var flutt. Verb þessarar vöru eptirleibis
er inikib komib undir þvi, hvort Kússar geta selt
tólg sína á Englandi, og menn þurfa ab keppa þar
vib þá, eba ckki. Verbi þab ekki, þá eru likindi til
hún haldist í venjulegu verbi, 16—17 sk. pundib, en
komi rússnesk tólg mebfram til kaupanna, þá er
ekki aubib ab segja hversu lágt verbib kann ab gánga.
þess er ab geta, ab meb jöfnu verbi taka menn
jafnan rússneska tólg framyfir hina islenzku, ekki
vegna þess hún sé betri í sjálfri sér, þareb hin
islenzka er miklu framar betri til kerta, heldur
einúngis vegna verkunarinnar. Hin rússneska tólg