Ný félagsrit - 01.01.1846, Side 214
214
VARMNGSSKRA.
einúngis 1,000 skipp., og komi þángaö meira verímr
þab ill-seljanda, en hér í’landi gengur þessi fiskur
varla út, þegar hann er frá Islandi, vegna þess hann
er verr verkaöur þaöan en af nokkru landi ööru.
Nú er hontini einnig því meiri hætta búin, sem
Færeyíngar verka nieira af honuui; koinu nú í haust
1,560 skippund þaÖan, og gekk bezti fisktir á 29 rbd.
skippundiö á uppbobsþíngi. Fiskur Færeyínga er
hreinn og gagnsær, og ágætlega verkaöur á allan
hátt, en fisktir Islendínga blakkur og óhreinn og
óásjálegur, ekki af því hann sé lakari í sjálfu sér,
heldur af sóöalegri meöferö einúngis. Vér vonum
því, aí> landar vorir reiöist oss ekki, þó vér brýnum
enn fyrir þeim, aí) vanda vörutegund þessa, einsog
hverja abra, sem allra bezt. Avinníngurinn af því
er ætíö viss, og þó aldrei væri annaö, þá er það
landinu til svíviröíngar, að vara þess sé í hraki fyrir
handvöniiu eiila og vanhiröíng, þar sein hún gæti
veriö eins góö eöa betri en annara þjó6a.
Fyrst í haust var selt til fiýzkalands af stórum
hörötim fiski, sem 180fara í skippundiö, fyrir22—23
rbd., en seinna lækkaöi verbiö og enn erti óseld eptir
á fyrstu hendi hérumbil 150skippund, og vill enginn
kaupa þó boöií) sé fyrir 20 rhduli.
Af lýsi fluttust híngab 7,500 tunnur; var nokkuö
af því, sem fyrst koin, selt fyrir 26 rbd., síöan féll
þaö í 24, og vib árslokin í 23 rbd., og hefir stabií) vib þaö
siöan. Kptir eru óseldar hérumbil 500 tunnur, og
gánga ekki út fyrir 22 rbd. — þaö er valt á aÖ
gizka, hvab veröiö iiiuni ver&a í haust, því þaÖ er
komiö undir hvaö skip þau veiÖa, sem nú eru húin
út allstaöar ab, bæöi suöur í höf og svo noröur, undir