Ný félagsrit - 01.01.1846, Side 216
i> ÍCÍ
VARNINGSSKRA.
af) kenna, aö veturinn hefir verib svo gófmr, en Iiklegt
er, af) þaf) leggist á haustprísana, einkuin þaref) vib
er ab búast, af) nú verfi búib til meira á íslandi en aö
undanförnu, vegna þess af) verfif var nokkru hærra
í suinar er var, en ab undanförnu. Af eingirnis-
sokkuin koniii híngaf heriiiubil 10,000 pör, og voru
seld á 22—28 sk. eptir gæbum. Af vetlíngum
fluttust híngaf) hérumbil 70,000|pör, og var héruinbil
belniíngurinn af vestan, en liitt af) norfan; þaf sein
var af vestan var selt á 5—6 sk., en þaf> af> norfan
fyrir 8—10 sk. parif. Mikif af þessu liggur óselt á
annari hendi. — Af peisuin kom nijög iitif), og var
þaf selt fyrir 72 sk. tvinnabands-peisur, en 40—48 sk.
eingirnia-peisur.
þaf) er óþarfi, af) eyfa orfuin af til af sýna,
hversu illa er vöndufi tóvinna á Islandi, einkum fyrir
vestan , og vífa fyrir sunnan, því þaf er alkunnugt
og vifurkennt af Islendinguin sjálfuiu, þó ekki l:afi
enn tekizt af bæta úr því; og á engnni handvönitnum
liefir Island ineiri skafa en á því hvernig lands-
inönnuni tekst af) verja ull sinni , seni er ein hin
helzta vörutegund landsins. Margir skynsainir nienn
eru á þvi, ab miklu áliataineira væri, nú sem stendur,
ab vinna gott og breitt vabmál, en ab renibast vib
prjónlesib, og ab prjónles þab, sein unnib væri, ætti,
ab vera ofib í prjóna-vefstöbitm, til flýtis og sparnabar.
Kunnugur mabur, sem þekkir vel til tóvinnunnar á
Islandi, hefir reiknab hvorutveggja nibur þannig: